Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2007, Blaðsíða 28

Freyr - 01.04.2007, Blaðsíða 28
Inn- og útflutningur búvara árið 2006 Mikil aukning varð á kjötinnflutningi árið 2006 eða nær fjórfjöldun frá fyrra ári þegar litið er til nautgripa-, alifugla- og svína- kjöts. Innflutningur nam 919,9 tonnum eða þremur kg á íbúa. Neysla á innfluttu kjöti nemur nú 3,8% af heildarkjötneyslu. í Ijósi þessa og tollalækkana sést að samkeppni á kjötmarkaði fer vaxandi um þessar mundir. Tafla 1. sýnir innflutning á kjöti árin 2005 og 2006. Alls voru flutt inn 173.146 kg af ostum árið 2006 og 47.501 kg af jógúrti. Töluvert er flutt inn til landsins af ýmsu grænmeti og sést magn og verðmæti sundurliðað i töflu 2. Tafla 1. Innflutningur á kjöti í kg. 2005 2006 Nautgripakjöt 61.873 548.482 Svínakjöt 24.045 Kjúklingakjöt 37.919 200.613 Annað alifuglakjöt 15.568 8.860 Reykt, saltað svínakjöt 12.060 29.316 Unnið kjöt af alifuglum 95.880 70.274 Unnið kjöt af svínum 9.765 20.463 Unnið kjöt af nautgripum 639 6.993 Tafla 3. Útflutningur ýmissa búvara árið 2006 Tegund Magn stk/kg Verðmæti þús. kr. Hross 1.303 426.764 Kindakjöt 1.149.872 352.299 Hrossakjöt 183.854 34.982 Smjör 525.562 72.281 Ostur 61.757 24.239 Æðardúnn 1.820 198.113 Minkaskinn 132.987 552.380 Refaskinn 8.375 53.214 Gærur, fullsútaðar og pelsgærur 110.371 Tafla 2. Innflutningur grænmetis árið 2006, magn og verðmæti Magn kg Verðmæti kr. Kartöflur og bökunarkartöflur 1.784.731 113.407.751 Tómatar 521.236 67.644.841 Nýtt blómkál og hnappað spergilkál 360.702 71.524.120 Nýtt hvítkál 622.806 17.271.630 Nýtt rauðkál 42.430 1.542.344 Nýtt kínakál 206.573 17.772.611 Nýtt spergilkál 204.598 36.593.669 Jöklasalat 1.138.086 166.953.569 Annað nýtt salat 347.150 206.866.969 Nýjar gulrætur og næpur 764.145 113.803.620 Nýjar gulrófur 143.946 9.367.236 Nýjar gúrkur 273.127 38.720.144 Nýir sveppir 144.208 55.706.546 Ný paprika 1.110.971 187.360.257 Bændablaðið www.bbl.is FREYR 2007

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.