Freyr

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Freyr - 01.04.2007, Qupperneq 32

Freyr - 01.04.2007, Qupperneq 32
2006. Rétt er að hafa í huga að þar sem einkahlutafélög eru í vaxandi mæli eigendur lögbýla kunna eignatengsl að vera að ein- hverju leyti vantalin. (Tafla 10). Töflur 11-12 sýna þessa þróun þegar annars vegar er litið til lögbýla í ábúð og hins vegar lögbýla í framleiðslu. Þróunin þar er svipuð. Þó er nær engin breyting á fjölda eigenda að fjórum lögbýlum eða fleirum sem eru í búfjárframleiðslu. UMFANG VIÐSKIPTA MEÐ LÖGBÝLI Til að varpa Ijósi á hve mörg lögbýli skipta um eigendur á ári var eftirfarandi vinnsla sett upp: Bornar voru saman kennitölur skráðra eigenda tvö samliggjandi ár. Lögbýli töldust hafa skipt um eiganda/eigendur ef kenni- tölur skráðra eigenda seinni árið komu ekki fyrir meðal skráðra eigenda árið á undan. Með þessu telst eftirfarandi til sölu: - Sala milli einstaklinga - hópa einstaklinga þegar enginn nýrra eigenda er í hópi fyrri eigenda - Sala milli hlutafélaga/lögaðila - Sala frá einstaklingum til hlutafélaga/lög- aðila þ.m.t. stofnun ehf. um eignir þó raunverulegt eignarhald breytist ekki - Sala frá hlutafélögum/lögaðilum til ein- staklinga - Ný lögbýli koma fram sem jarðasala - Breytingar sem verða við sameiningu sveitarfélaga birtast sem jarðasala þar sem eignarhald lögbýla flyst af kennitölu sveitarfélags sem sameinast öðrum, á kennitölu sameinaðs sveitarfélags - Sala lögbýla í eigu ríkisins kemur fram sem jarðasala Með þessu telst ekki til söiu: - Ef einstakir eigendur að jörð í dreifðri eignaraðild selja sinn hlut - Ef eigendum að jörð fjölgar við sölu eða vegna erfða - Ef eigendum að jörð fækkar við sölu eða vegna erfða - Ef hlutafélag sem á jörð er selt í heilu lagi - Ef hlutir í hlutafélögum sem eiga jörð eru seldir. jafnhratt nú í byrjun 21. aldarinnar og var fjölgun í hópi þeirra sem eiga margar jarðir. á milli áranna 1980 og 2000. Engar sterkar Á hinn bóginn fjölgar mjög jarðeigendum vísbendingar koma fram um jarðasöfnun sem bendir til þess að deilt eignarhald verði þar sem ekki er hægt að greina verulega stöðugt útbreiddara. Tafla 10. Skipting eigenda að lögbýlum eftir fjölda jarða sem þeir eiga í. Eigendur að 1 lögbýli Eigendur að 2 lögbýlum Eigendur að 3 lögbýlum Eigendur að 4 eða fleiri lögbýlum Samtals 2000 7.768 1.010 162 59 8.999 2001 7.916 1.022 176 60 9.174 2002 8.049 1.055 166 73 9.343 2003 8.166 1.061 178 75 9.480 2004 8.306 1.102 185 76 9.669 2005 8.481 1.119 211 70 9.881 2006 8.647 1.168 201 79 10.095 Tafla 11. Skipting eigenda að lögbýlum í ábúð eftir fjölda lögbýla sem þeir eiga. Eigendur að 1 lögbýli Eigendur að 2 lögbýlum Eigendur að 3 lögbýlum Eigendur að 4 eða fleiri lögbýlum Samtals 2000 5.305 287 21 13 5.626 2001 5.413 292 22 11 5.738 2002 5.488 303 25 9 5.825 2003 5.444 311 32 10 5.797 2004 5.536 307 32 11 5.886 2005 5.633 319 31 11 5.994 2006 5.700 333 28 15 6.076 Milli 5% og 6% lögbýla töldust skipta um eigendur á ári hverju m.v. ofangreind- ar forsendur. Þetta hlutfall var þó heldur hærra árið 2006 eða 8%. Viðskipti með jarðir í framleiðslu eru ívið minni en i heild- ina allt timabilið. (Töflur 13-15). NIÐURSTÖÐUR: Niðurstöður þessarar könnunar sýna að hægt hefur á fækkun jarða í ábúð. Ljósin á bæjum til sveita virðast fjarri því fækka Tafla 12. Skipting eigenda að lögbýlum í búfjárframleiðslu eftir fjölda lögbýla sem þeir eiga. Eigendur að 1 lögbýli Eigendur að 2 lögbýlum Eigendur að 3 eða fleiri lögbýlum Samtals 2000 4.161 128 7 4.296 2001 4.093 118 6 4.217 2002 4.104 117 5 4.226 2003 3.992 123 6 4.121 2004 4.010 103 6 4.119 2005 4.012 112 6 4.130 2006 4.023 94 9 4.126 FREYR 2007

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.