Fréttablaðið - 21.12.2017, Síða 50

Fréttablaðið - 21.12.2017, Síða 50
Þá er enn eitt árið að enda. Mislífseigir tískustraumar hafa fylgt þessu ári, eins og öðrum, en það má líklega full- yrða að klæðnaðurinn sem sést hér verði seint tískufyrirbrigði sem ná mikilli hylli. Öllum verður á og það á líka við um fólk sem hefur efni á að ráða sér stílista. Þessar sam- setningar sem sáust á árinu standa upp úr af röngum ástæðum. Stílbrot ársins 2017 Rita Ora ákvað að flækja málin ekk- ert með því að klæða sig þegar hún mætti á MTV Video Music Awards í sumar. Jared Leto fer ótroðnar slóðir í klæðaburði. Hann olli ekki vonbrigð- um þegar hann mætti á MTV Europe Music Award verðlaunahátíðina í þessari litríku múnderingu. Jaden Smith er óvanaleg persóna og hann undirstrikaði það enn og aftur með því að mæta á Met Gala með dreddana sína, afskorna, í hendinni, eins og handtösku. MYNDIR/NORDIC­ PHOTOS/GETTY Klæðnaðurinn á Met Gala á að vera óhefðbundinn, en líklega fór Helen Lasichanh, eiginkona Pharrells Williams, aðeins yfir strikið þegar hún mætti í þessum rauða búningi. Það lítur eiginlega út eins og það hafi vantað efri helminginn á ryk- frakkakjólinn sem Halsey mætti í á Billboard-verðlaunahátíðina. RuPaul veit eitt og annað um stíl og tísku en hann mætti samt í þessum jakkafötum á Emmy-verðlaunahátíð- ina í ár. Lizzo mætti á MTV Video Music Awards í brúðarkjól, sem var tilvísun í myndbandið við lag hennar Truth hurts. En myndbandið var ekki komið út á þessum tímapunkti, svo fáir föttuðu vísunina. Ríka og fræga fólkið mótar oft tískuna, en stund- um hleypur það á sig og velur klæðnað sem vekur ekki endilega rétta tegund af athygli. Hér er brot af skrítnasta fatavali ársins. CeeLo Green, eða Gnarley Davidson, vakti óhjákvæmilega athygli þegar hann mætti í þessu gulldressi á Grammy- verðlaunahátíðina. Það fylgdi ekki sögunni hvort hann væri að reyna að klófesta hlutverk í næstu Star Wars-mynd. Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ Curvy býður upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 eða 42-58 JÓLAOPNUN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9 9. DES - LAUGARDAGUR .................. 11-18 15 - 22 DESEMBER ......................... 11-20 10. DES - SUNNUDAGUR .................... 13-18 ÞORLÁKSMESSA ............................ 11-21 11-14 DESEMBER ........................... 11-18 AÐFANGADAGUR ............................... 11-13 Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu í verslun okkar að Fákafeni 9 KÓSÝ NÁTTFÖT Í STÆRÐUM 42-58 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 2 1 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 3 -B 5 0 4 1 E 9 3 -B 3 C 8 1 E 9 3 -B 2 8 C 1 E 9 3 -B 1 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.