Fréttablaðið - 21.12.2017, Qupperneq 50
Þá er enn eitt árið að enda. Mislífseigir tískustraumar hafa fylgt þessu ári, eins og
öðrum, en það má líklega full-
yrða að klæðnaðurinn sem sést
hér verði seint tískufyrirbrigði
sem ná mikilli hylli. Öllum
verður á og það á líka við
um fólk sem hefur efni á að
ráða sér stílista. Þessar sam-
setningar sem sáust á árinu
standa upp úr af röngum ástæðum.
Stílbrot ársins 2017
Rita Ora ákvað að flækja málin ekk-
ert með því að klæða sig þegar hún
mætti á MTV Video Music Awards í
sumar.
Jared Leto fer ótroðnar slóðir í
klæðaburði. Hann olli ekki vonbrigð-
um þegar hann mætti á MTV Europe
Music Award verðlaunahátíðina í
þessari litríku múnderingu.
Jaden Smith er óvanaleg persóna og
hann undirstrikaði það enn og aftur
með því að mæta á Met Gala með
dreddana sína, afskorna, í hendinni,
eins og handtösku. MYNDIR/NORDIC
PHOTOS/GETTY
Klæðnaðurinn á Met Gala á að
vera óhefðbundinn, en líklega
fór Helen Lasichanh, eiginkona
Pharrells Williams, aðeins yfir
strikið þegar hún mætti í þessum
rauða búningi.
Það lítur eiginlega út eins og það
hafi vantað efri helminginn á ryk-
frakkakjólinn sem Halsey mætti í á
Billboard-verðlaunahátíðina.
RuPaul veit eitt og annað um stíl og
tísku en hann mætti samt í þessum
jakkafötum á Emmy-verðlaunahátíð-
ina í ár.
Lizzo mætti á MTV Video Music
Awards í brúðarkjól, sem var tilvísun
í myndbandið við lag hennar Truth
hurts. En myndbandið var ekki
komið út á þessum tímapunkti, svo
fáir föttuðu vísunina.
Ríka og fræga
fólkið mótar oft
tískuna, en stund-
um hleypur það
á sig og velur
klæðnað sem
vekur ekki
endilega
rétta tegund
af athygli.
Hér er brot af
skrítnasta fatavali
ársins.
CeeLo Green, eða
Gnarley Davidson, vakti
óhjákvæmilega athygli
þegar hann mætti í þessu
gulldressi á Grammy-
verðlaunahátíðina. Það
fylgdi ekki sögunni hvort
hann væri að reyna að
klófesta hlutverk í næstu
Star Wars-mynd.
Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is
ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ
Curvy býður upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 eða 42-58
JÓLAOPNUN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9
9. DES - LAUGARDAGUR .................. 11-18 15 - 22 DESEMBER ......................... 11-20
10. DES - SUNNUDAGUR .................... 13-18 ÞORLÁKSMESSA ............................ 11-21
11-14 DESEMBER ........................... 11-18 AÐFANGADAGUR ............................... 11-13
Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is
eða komdu í verslun okkar að Fákafeni 9
KÓSÝ NÁTTFÖT Í
STÆRÐUM 42-58
10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 1 . D E S E M B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
2
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
3
-B
5
0
4
1
E
9
3
-B
3
C
8
1
E
9
3
-B
2
8
C
1
E
9
3
-B
1
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K