Fréttablaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 45
Apótekarinn leitar að starfsfólki til þjónustu í apótekum
á höfuðborgarsvæðinu.
Taktu frá tíma til að hugsa
um heilsu okkar hinna
- lægra verð
Starfssvið
• Ráðgjöf til viðskiptavina
• Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur
• Reynsla af starfi í apóteki er kostur
• Söluhæfileikar
• Mikil þjónustulund og jákvæðni
• Lágmarksaldur er 20 ára
Um er að ræða fullt starf með vinnutíma frá
kl.10-18 virka daga eða hlutastarf með vinnutíma
frá kl.13-18 virka daga. Mikilvægt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir merktar "þjónusta" ásamt
ferilskrá sendist á starf@apotekarinn.is
fyrir 2. janúar nk.
apotekarinn.is Apótekarinn er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi
þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða.
Ert þú hugmyndaríkur og skipulagður
einstaklingur sem hefur áhuga á bókum?
Við leitum að nýjum kynningarstjóra
Forlagsins.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu
af notkun samfélagsmiðla fyrir fyrirtæki,
textaskrifum og og kynningarmálum, með
góða íslenskukunnáttu og vera framúr-
skarandi í samskiptum.
Forlagið er líflegur vinnustaður með
öflugan hóp starfsmanna.
Vinsamlegast sendið umsóknina á
atvinna@forlagid.is fyrir 8. janúar
2018. Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
KYNNINGARSTJÓRI
FORLAGSINS
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
69
6
3
12
/1
7
STARFSSVIÐ:
I Gerð flugáætlana (Flight Planning)
I Eftirlit með flugvélum félagsins
(Flight Following)
I Önnur tilfallandi verkefni í flugumsjón
HÆFNISKRÖFUR:
I Góð skipulagshæfni
I Metnaður til að ná árangri í starfi
I Góð tölvufærni
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund
UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA
EFTIRTALIN GÖGN:
I Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum
sambærilegum prófskírteinum
I Nýtt sakavottorð
I Skírteini flugumsjónarmanns er æskilegt
Lögð er áhersla á vönduð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem býr yfir framúrskarandi samskiptahæfni
og hefur áhuga á að vinna með öflugu teymi í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli og er unnið á dag- og næturvöktum (2-2-3).
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 2. janúar 2018.
Icelandair óskar eftir að ráða flugumsjónarmenn í áhugavert og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi
þar sem öryggi, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
FLUGUMSJÓNARMENN
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Páll Jakobsson I gudmundurp@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir I starf@icelandair.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426
2
3
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
8
-C
7
9
4
1
E
9
8
-C
6
5
8
1
E
9
8
-C
5
1
C
1
E
9
8
-C
3
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K