Fréttablaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 92
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
17.12.17-
23.12.17
Umvafinn jóLaseríUm
Hjólagarpurinn Óskar Sæmunds-
son, sem hjólar í vinnuna allan
ársins hring, sagði frá og sýndi
lesendum hvernig hann lýsir sig
upp í skammdeginu með því að
vefja um sig jólaseríum.
Gjafir í takt við
stjörnUmerki
Lífið gaf góð ráð um hvernig á
að kaupa jólagjafir fyrir vini og
vandamenn eftir stjörnumerkjum
viðkomandi. Þar kom í ljós að
Hrútar ættu að fá glitrandi skart,
Vogin ætti að fá eitthvert fínerí,
helst hönnun, á
meðan Sporð-
drekinn væri
sáttur við
eitthvað kúl
og töff.
sóLrún DieGo skóLUð tiL
Margrét Sig-
fúsdóttir,
skólastýra
Hússtjórnar-
skólans,
segir nýja
þrifbók Sól-
rúnar Diego
ágæta en sum
ráðin í bókinni fá hana til að hrista
hausinn. „Kaflinn um þvottinn á
handklæðum fer fyrir brjóstið á
mér. Ég myndi ekki vilja nota þá
þvottapoka eða það handklæði
sem er þvegið á 30°C.“
eftirminniLeGir
kjóLar ársins 2017
Í vikunni rifjaði Lífið upp
eftirminnilega kjóla
sem sáust á rauðum
dreglum árið 2017.
Dakota Johnson
í Gucci-kjól,
Zoe Kravitz í kjól
frá Dior og Janelle
Monae í Elie Saab
voru meðal þeirra
sem náðu á
listann.
The Icelandic World Championship Ginger Cookie Competition er risa piparköku-keppni sem haldin verður 28. desember af
Niceland í samvinnu við Sigur Rós og
hátíð hljómsveitarinnar, Norður og
niður. Heilinn bak við keppnina er
Oliver Luckett og segir hann að sagan
bak við þessa keppni sé nokkuð góð.
„Þetta byrjaði þegar við Scott
komum fyrst til Íslands árið 2011,
þá tókum við þátt í piparköku-
keppni sem var haldin af Jóni Gnarr,
Björk og fleirum þegar Jón Gnarr
var borgarstjóri. Þetta var einhvers
konar sambland af afmælisboði,
brúðkaupsafmæli og einhverju, ég
er ekki alveg viss. Við mættum með
risastórt piparkökuhús sem Disney
Imagineering hafði aðstoðað okkur
við að byggja. Við vorum ansi sigur-
vissir – en við unnum alls ekki. Við
vorum í raun úr leik vegna þess að
þeir frá Disney mættu ekki með
okkur í keppnina. Björk sagðist
skammast sín og flautaði keppnina
af.“
Eftir að Oliver Luckett og Scott
Guinn, eiginmaður hans, fluttu
til landsins ákváðu þeir að halda
keppnina aftur enda fannst þeim
fyrri keppnin frábær þrátt fyrir allt.
Húsgögnin þeirra voru ekki komin
til landsins á þessum tímapunkti
og húsið þeirra, Kjarvalshúsið svo-
kallaða, á Seltjarnarnesi því nokkuð
tómt og alveg tilvalið til að halda
þessa keppni í. Um 20 manns tóku
þátt í það skiptið og tókst vel til.
„Fólk tekur þessu alvarlega,“ segir
Oliver hlæjandi, „við byggðum
Trump-turninn til að mynda, það
var rosalegt. Í ár stefnir í að keppnin
verði tekin ansi alvarlega – við vitum
að þeir hjá GAMMA eru búnir að
ráða bakara, við erum líka búnir að
ráða bakara … við erum að reyna að
breyta þessu í eitthvað klikkað. Við
erum með fullt af karlmennskuegó-
um í samkeppni þarna, það endar
alltaf vel. Jólaandinn verður ekki til
staðar í þessari keppni.“
Oliver segir að eftir keppnina sé
húsunum yfirleitt rústað, aðallega
vegna þess að það er skemmtilegt en
að einhverjir þeirra sem vinna ekki
rústi húsum sínum í reiði.
„Í fyrra byggði umboðsmaður
Bjarkar kastalann úr Galdrakarl-
inum í Oz og varð svo tapsár þegar
hann vann ekki að hann kastaði
kastalanum út í sjó,“ segir Oliver.
Það má því segja að í keppninni ríki
ákveðinn keppnisandi.
Eru þetta bara gömlu góðu pipar-
kökuhúsin eða má byggja hvað sem
er? „Já, það má bara byggja hvað sem
er, úr piparkökum – og öðru nammi.
Eina skilyrðið er að útveggirnir verði
ætir. Byggingarnar eru dæmdar á
hönnun, frumleika og síðast en ekki
síst bragði – þannig að þú getur ekki
sprautað lími yfir allt saman eða
bara byggt hús úr Legói og smurt
kremi á það.“
Keppnin verður ekki dæmd af
neinum aukvisum. Meðlimir Sigur
Rósar verða dómarar ásamt tón-
listarkonunni Peaches, Nonni
Gnarr, sonur Jóns, verður sérstakur
krakkadómari og er víst gríðarlega
spenntur fyrir að verða loksins
frægur og svo verður líklega Ásgeir
Sandholt á svæðinu til að halda uppi
fagmennskunni. Scott Guinn verður
kynnir. Eliza Reid dæmdi í keppn-
inni í fyrra og vonast Oliver til að fá
hana til leiks aftur í ár.
„Við Scott erum aðallega að gera
þetta til að hafa gaman. Við eigum
líka engin börn svo það er gaman
að fá eins og einn dag þar sem við
tökum að okkur börn í svona klukku-
tíma, fyllum þau af sykri og sendum
þau heim,“ segir Oliver kíminn.
Keppnin er öllum opin og til þess
að taka þátt er best að senda póst á
gingercookies@niceland.com fyrir
26. desember. Fólk er hvatt til að
koma með börnin sín til að horfa á
keppnina – á staðnum verður sér-
stakt barnahorn þar sem krakkarnir
geta leikið sér að því að byggja pipar-
kökuhús. stefanthor@frettabladid.is
Búnir að ráða bakara
Hjónin Oliver Luckett og Scott Guinn halda piparkökukeppni í Hörpu
milli jóla og nýárs. Hún er opin öllum sem hafa metnað fyrir bakstri.
Undirbúningur fyrir keppnina er kominn á fullt, allavega hjá Oliver og Scott sem eru í miklu keppnisskapi.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
DÚNSÆNGUR
Mikið úrval
Einbreiðar, tvíbreiðar
og barnasængur.
Nú aðeins 17.925 kr.
JÓLA-
TILBOÐ
DORMA DELUX
DÚNSÆNG
Sérlega hlý og mjúk
600 gr. dúnsæng, 140x200 cm
· 90% dúnn
· 10% smáfiður
Fullt verð: 23.900 kr.
25%
AFSLÁTTUR
af DORMA
LUXE
Aðeins 9.900 kr.
Notalegar og
hlýjar jólagjafir
Komdu í Dorma
TVENNUTILBOÐ
Dúnsæng og dúnkoddi
Sæng 140 x 200 cm. 85% smáfiður
og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver.
Fullt verð: 9.900 kr
Koddi 50x70 cm. 70% smáfiður
og 30% hvítur andadúnn.
100% bómullarver.
Fullt verð: 4.900 kr.
Fullt verð samtals: 14.800 kr.
ÓTRÚLEGT
jólatilboð
Dúnsæng + dúnkoddi
OPNUNARTÍMI
Lau. 23. des. 11–22 | Sun. 24. des. 10–13
Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ
27.–29. des. 10–18 | Lau. 30. des. 11–17
Gamlársdagur og nýársdagur LOKAÐ
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
www.dorma.is
Ný og betri vefverslun
ALLTAF
OPIN
í fyrra ByGGði
UmBoðsmaðUr
Bjarkar kastaLann úr
GaLDrakarLinUm í oz oG
varð svo tapsár þeGar hann
vann ekki að hann kastaði
kastaLanUm út í sjó.
2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r72 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
2
3
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
9
8
-7
D
8
4
1
E
9
8
-7
C
4
8
1
E
9
8
-7
B
0
C
1
E
9
8
-7
9
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K