Fréttablaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 46
Gleðileg jól, farsælt komandi ár með þökk
fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
Atvinna
Set röraverksmiðja
Set ehf. | Eyravegur 41 | 800 Selfoss | Sími: 480 2700 | set@set.is | www.set.is
Set ehf. óskar eftir kraftmiklum afgreiðslustjóra til að stýra tiltekt og
afgreiðslu á vörum fyrirtækisins. Um er að ræða framtíðarstarf hjá öflugu
fyrirtæki sem starfar bæði á innlendum og erlendum markaði
• Stýring afgreiðslu og útkeyrslu pantana.
• Rekstur vörustaðsetningarkefis.
• Útskriftir og utanumhald pantana.
• Verkstjórn á lager.
• Samskipti við viðkiptavini og flutningsaðila.
Helstu viðfangsefni starfsins eru:
Áhugasamir sæki um fyrir 20. janúar nk. Eingöngu er tekið við umsóknum
á vef Set; set.is/atvinna.
Set hefur vottað gæðakerfi skv. ISO 9001 og hefur hlotið viðurkenningu
Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki. Gott starfsumhverfi og mötuneyti
er á staðnum.
• Þekkingu á helstu tölvukerfum og reynslu af vörustaðsetningarkerfum.
• Samviskusemi og snyrtimennsku.
• Gott viðmót og þjónustulund.
• Gott vald á Íslensku og ensku.
• Frumkvæði til verka.
• Ferilskrá.
• Mynd af umsækjanda.
Afgreiðslustjóri
Krafa er gerð um:
Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja umsókn:
Akraneskaupstaður auglýsir lausa til umsóknar nýja stöðu kerfisstjóra á bæjarskrifstofunni
á Akranesi. Í starfinu felst að vera tæknilegur leiðtogi og móta nýja tæknistefnu fyrir Akranes-
kaupstað. Gert er ráð fyrir svigrúmi að vaxa í starfi s.s. með endurmenntun, námskeiðum og
ráðstefnuhaldi.
Umsóknarfrestur er til og með 27. desember 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, baejarstjori@akranes.is.
Sótt er um starfið í gegnum heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknum fylgi ítarleg starfs-
ferilskrá ásamt greinargerð þar sem kemur fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni viðkomandi til starfsins.
Akraneskaupstaður er ört vaxandi bæjarfélag með
sjö þúsund íbúa. Mikil áhersla er lögð á góða
þjónustu við bæjarbúa og fagleg vinnubrögð í
stjórnsýslunni.
Einkunnarorð sveitarfélagsins eru jákvæðni,
metnaður og víðsýni.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Dagleg umsjón, notendaþjónusta og rekstur
tölvukerfa og vélbúnaðar
• Umsjón með afritunar- og hýsingarmálum
• Innleiðing og stýring nýrra kerfa og
verkefna sem því tengjast
• Umsjón með og stýring verkefna sem snúa
að tæknilegum verktökum
• Greining og fyrirbygging vandamála sem
kunna að koma upp
• Gera umbætur í rekstri tölvuumhverfisins
með einfaldleika og öryggisstöðlum
• Aðstoða og hafa yfirsýn með að koma á
námskeiðum fyrir starfsfólk
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða
góð starfsreynsla æskileg
• Góð reynsla af rekstri tölvukerfa og
innleiðingu nýrra kerfa
• Góð þekking og reynsla æskileg af
Microsoft hugbúnaði s.s Active Directory,
PowerShell, Exchange, Office 365, Azure,
Lync og SCCM
• Rík þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samskipta- og leiðtogahæfni
• Frumkvæði og metnaður að ná árangri í
starfi
Erum við að leita að þér?
Kersstjóri óskast til starfa hjá Akraneskaupstað
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . d e S e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
3
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
9
8
-C
2
A
4
1
E
9
8
-C
1
6
8
1
E
9
8
-C
0
2
C
1
E
9
8
-B
E
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K