Fréttablaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 23.12.2017, Blaðsíða 90
Amazing Race mun aldr-ei koma aftur til Íslands en þátturinn féll á menn- ingarlegu gildi um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. Í bréfi CBS-stöðvarinnar til nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmynda- gerðar segir að ákvörðunin um að hafna endurgreiðslu gæti haft áhrif á þáttaröðina en 30. þáttaröðin fer í loftið í byrjun janúar. Í bréfinu kemur fram að CBS sé ein elsta og virtasta sjónvarpsstöð Bandaríkjanna. Um 10 milljónir manna horfi á hvern þátt í Banda- ríkjunum og um 80 milljónir um heim allan í um 200 löndum. „Þátturinn hefur því gríðarlegt menningarlegt gildi og sýnir menn- ingu heimamanna með einstökum hætti,“ segir í bréfinu. Þegar framleiðendur Amazing Race velja staði til að taka upp á er tekið fram að samstarf við yfirvöld sé nauðsyn- legt, um endurgreiðslu, tollafgreiðslu og fleira. Í staðinn er lofað að land- ið sé sýnt í jákvæðu ljósi þar sem lögð er áhersla á siði og venjur. Í bréfinu kemur fram að síðast þegar Amazing Race kom til landsins hafi þ á t t u r i n n fengið end- urgreiðslu. En þar sem hann hafi f e n g i ð höfnun nú séu engar líkur á að framleiðendur snúi aftur með þáttaröðina. „Að heyra, eftir að framleiðslu er lokið, að hvatinn að koma muni ekki njóta sín mun ekki aðeins hafa áhrif á heildarkostnað okkar, held- ur gæti þessi ákvörðun haft áhrif á það hvort Amazing Race muni halda áfram,“ segir orðrétt í bréfinu. Ísland verður í aðalhlutverki í fyrsta þættinum í byrjun janúar og lofar CBS bæði land, þjóð og menningu – jafnvel þótt þátturinn hafi ekki þótt nógu menn- ingarlegur fyrir nefnd um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar. benediktboas@365.is Ákvörðun nefndar um endurgreiðslu hefur áhrif Phil Keoghan Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson var að fjárfesta í nýjum bíl, Land Rover Defender, 2004 árgerð. Þess má geta að bíllinn er níu sæta. Logi keypti bílinn þrátt fyrir ráðleggingar gegn því frá endurskoðanda hans. „Endurskoðandinn minn fí lar ekki olíuháka. Ég treysti henni betur en sjálfum mér og það er sárt,“ skrifaði Logi á Twitter þann 18. desember. Í gær greindi hann svo frá því að bíllinn væri kominn í hús. – gha Keyrir um á níu sæta Defender Bestu íslensku auglýsingarnar 2017 Fjölmargar áhugaverðar, skemmtilegar og grípandi sjónvarpsauglýsingar litu dagsins ljós á þessu ári. Lífið leitaði til nokkurra álitsgjafa til að velja bestu íslensku sjónvarpsauglýsingar ársins 2017 að þeirra mati. Álitsgjafar: Kjartan Atli Kjartansson, fjölmiðlamaður. Friðrik Ari Sigurðarson, grafískur hönnuður. Dagrún Aðalsteinsdóttir, myndlistarkona. Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir, félagsfræðingur og vefhönnunarnemi. Börkur Gunnarsson, leikstjóri. „Nettó-auglýsingin sem er litrík, skemmtileg, létt og lifandi. Gamansamur spegill á nútímasamfélag.“ „Auglýsing 365 fyrir Pepsi-mörk- in í sumar. Mjög fyndin auglýsing sem fékk mann til að hlakka til þáttanna.“ „VÍS-auglýsingin þar sem krakk- arnir syngja Í síðasta skipti með Frikka Dór. Frábær efnissköpun, innlifunin til fyrirmyndar hjá krökkunum og náttúrulega klikkað lag sem maður fær strax á heilann! Ekki skemmir svo fyrir að ég man hvað var verið að auglýsa.“ AmAzing RAce l Hefst 3. janúar í 30. skipti. l Sigurliðið hlýtur milljón doll- ara. l Rúmlega 80 milljónir horfa á hvern þátt í 200 löndum. l Ísland er fyrsti áfangastaður- inn í kapphlaupinu. l Þættirnir hafa unnið 15 Emmy-verðlaun og verið til- nefndir 74 sinnum. l Um 100 Íslendingar komu að tökunum. l Þáttinn vantaði eitt stig í menningarhlutann í mati nefndar um endurgreiðslu. Vís nettó mottumA Rs PePsi-mö RKin icelAnDA iR „Óstöðvandi fyrir Ísland auglýsing Icelandair. Flottur söguþráð- ur sem fangaði athyglina og skildi mann eftir með gæsahúð.“ „Auglýsingin þar sem fólk var hvatt til þess að skrifa undir Okkar sjóðir til að koma í veg fyrir aðskilnað hjóna á eldri árum. Auglýsingin leikur við tilfinningar manns, ég fæ alltaf kökk í hálsinn! Hún er mjög vel leikin og taka og klipping til fyrir- myndar.“ oKKAR sjóðiR „Það var gaman að sjá auglýsingar um John Cleese, að það sé ný aukasýning á hans uppistandi, hann er búinn að auglýsa sitt síðasta uppistand í tíu ár. Ég hélt hann væri löngu dauður og að síðasta sýningin hans hefði farið fram á síðustu öld. En hann er reyndar alltaf jafn fyndinn og ég yrði ánægður ef hann gæti haldið sína síðustu sýningu í tíu ár í viðbót.“ john cle ese „Mottumars- auglýsingin. Maður er kominn með mikið óþol fyrir væmnum aug- lýsingum en í þessari er ekki verið að reyna að mjólka tilfinninga- skalann og hún er ágætlega hnyttin, einnig er Sigga Kling frábær í öllu sem hún gerir.“ Logi Pedro 2 3 . d e s e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r d A G U r70 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð Lífið 2 3 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 8 -9 1 4 4 1 E 9 8 -9 0 0 8 1 E 9 8 -8 E C C 1 E 9 8 -8 D 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.