Morgunblaðið - 20.06.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2017
Leikhúsum vítt og
breitt um Bandaríkin
sem nefnd eru eftir
enska leikskáldinu
William Shakespeare
hafa borist hótanir
frá hægra öfgafólki í
framhaldi af upp-
færslu Public Thea-
ter á Júlíusi Sesari
eftir Shakespeare í
Central Park í New
York. Frá þessu
greinir The Guardi-
an.
Eins og fjallað var
um í Morgunblaðinu
í síðustu viku ákváðu
forsvarsmenn Delta
Air Lines og Bank of
America að hætta
stuðningi sínum við Public Theater
vegna þess að Júlíus Sesar þótti í
uppfærslunni minna of mikið á Do-
nald Trump og fór það ekki síst fyrir
brjóstið á mönnum að Sesar væri
myrtur í verkinu. Lokasýning upp-
færslunnar fór fram á sunnudag, en
á föstudag þurfti að stöðva sýn-
inguna um tíma vegna framíkalla
mótmælenda sem sögðu m.a. um
sýninguna: „Þetta er pólitískt of-
beldi gagnvart hægristefnunni.“
Mótmælendur sögðu einnig að árás-
in á Steve Scalise, þingmann Repú-
blikanaflokksins, sem særðist alvar-
lega í skotárás í Virginíuríki í
síðustu viku, væri á ábyrgð leikhúss-
ins.
Samkvæmt upplýsingum frá leik-
listarhátíðinni Shakespeare &
Company í Massachusetts hafa for-
svarsmönnum hennar
borist um 40 skilaboð
með svívirðingum.
Ein skilaboðin voru
þess efnis að send-
andi óskaði þess að
leikhópsins biðu
„verstu mögulegu ör-
lög með veikindum og
dauða“.
Raphael Parry,
listrænn stjórnandi
Shakespeare Dallas í
Texas, segist hafa
fengið um 80 skilaboð
þar sem sér væri hót-
að kynferðisofbeldi
og lífláti. „Þeir óska
okkur og fjölskyldum
okkar dauða. Margir
segjast vonast til
þess að við munum brenna í helvíti,“
segir Parry og tekur fram að skila-
boðin hafi komið sér á óvart. „Þeir
[sem senda skilaboðin] virðast hafa
leitað lauslega á Google. Ef maður
gúglar „Shakespeare in the Park“ í
umdæmi Texas þá skýtur nafn okk-
ar fyrst upp kollinum og þeir láta
síðan bara vaða.“
Stephen Greenblatt, virtur Shake-
speare-fræðimaður hjá Harvard-
háskóla, segir hægri öfgamenn mis-
skilja inntak Júlíusar Sesars, því
leikritið fordæmi ofbeldi í stað þess
að hvetja til þess. Segir hann verkið
vara við því að hættulegt geti verið
að öðlast það sem menn sækjast eft-
ir og launmorð á hötuðum leiðtoga
„gæti leitt til endaloka lýðveldisins
sem ætlunin var að bjarga“.
silja@mbl.is
Hægri öfgamenn
reiðir Shakespeare
Umdeildur Veggspjald
hinnar umdeildu sýningar.
AFP
Sing Street
Ungur drengur sem elst upp
í Dublin á níunda áratugnum
fer að heiman og stofnar
hljómsveit.
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 17.30, 19.30
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Everybody Wants
Some!!
Hópur hafnarboltaleikmanna
upplifir. árið 1980,frelsið og
áhyggjulausa veröld í und-
anfara fullorðinsáranna.
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.45
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 20.00
Embrace of the
Serpent
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.30
Lion
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 21.30
Rough Night 12
Fimm vinkonur úr háskól-
anum koma saman eftir 10
ára aðskilnað í tilefni af gæs-
un einnar þeirra í Miami.
Metacritic 52/100
IMDb 5,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Smárabíó 15.10, 17.40,
19.30, 20.00, 22.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Baywatch 12
Mitch Buchannon, sem lend-
ir upp á kant við nýliðann
Matt Brody. Þeir neyðast þó
til að starfa saman.
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Útverðir alheimsins halda
áfram að ferðast um alheim-
inn. Þau þurfa að halda hóp-
inn og leysa ráðgátuna um
foreldra Peter Quill.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 67/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar, undir
stjórn erkióvinar hans Salaz-
ar skipstjóra, sleppa úr þrí-
hyrningi djöfulsins, ákveðnir
í að drepa hvern einasta sjó-
ræningja á sjó ... þar á meðal
hann.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 19.50,
22.30
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Alien: Covenant 16
Áhöfnin á Covenant geim-
skipinu uppgötvar áður
óþekkta paradís. Fyrr en var-
ir komast meðlimir hennar
að því að hér er í raun og
veru drungaleg veröld.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 65/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Snatched 12
Þegar kærastinn Emily
sparkar henni ákveður hún
að fá varkára móður sína
með sér í frí til Ekvador.
Morgunblaðið mnnnn
Metacritic 45/100
IMDb 3,6/10
Háskólabíó 21.10
Spólað yfir hafið
Morgunblaðið bbbbn
Borgarbíó Akureyri 17.50
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
15.20, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
17.40, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 17.40,
20.00
Smárabíó 15.10, 17.30
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann, litla
bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.15
Háskólabíó 17.50
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.10
Spark: A Space Tail Metacritic 22/100
IMDb 4,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu
djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn
drottning, sem var svipt örlögum sínum á órétt-
látan hátt, upp í nútímanum.
Metacritic 34/100
IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.00, 17.20, 19.50, 22.00, 22.10
Háskólabíó 18.00, 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
The Mummy 16
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur
fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00,
22.20
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri
17.50
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna,
yfirgefur heimili sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00,
22.55
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.35
Sambíóin Akureyri 17.15, 22.15
Sambíóin Keflavík 22.20
Mangójógúrt
Ástæða þess að þú átt að velja lífræna jógúrt:
Lífrænar
mjólkurvörur
• Engin aukaefni
• Meira af Omega-3
fitusýrum
• Meira er af CLA
fitusýrum sem byggja
upp vöðva og bein
• Ekkert undanrennuduft
• Án manngerðra
transfitusýra
www.biobu.is
Handfræsi
tennur
-
Dósaborar
fyrir ti b
málma
flísar
Þjónusta við tréiðnaðinn í yfir 30 ár
MEIRI HRAÐI - LENGRI ENDING
Flísaborar
Demantsborar
m ur,
og
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur • Sími 564 1212 • asborg.is