Morgunblaðið - 20.06.2017, Síða 34
Stjarnan í Rauða
sófanum á ÍNN
Ég átti ófáar gæðastundirnar
í rauðum leðursófa á heimili
mínu í Vínarborg, á sokka-
bandsárum mínum þar. Nú er
ég flutt til Íslands úr frjáls-
lyndu menningarborginni
Vín, en sófinn sællar minn-
ingar varð þar eftir. Ekki
þarf ég þó að örvænta mikið
lengur, sjónvarpsstöðin ÍNN
sýnir á föstudagskvöldum kl.
21:30 þáttinn Rauða sófann í
umsjá hjúkrunarfræðingsins
og fjölmiðlakonunnar Ragn-
heiðar Haralds- og Eiríks-
dóttur, sem er betur þekkt
sem Ragga Eiríks. Þátturinn
sem ég valdi að horfa á á net-
inu var um endaþarms-
nautnir og -mök, en á rauða
sófanum var áhugamaður
fróður um málefnið, Árni
Grétar Jóhannsson. Einnig
hafði annar áhugasamur
maður, sem ekki vildi láta
nafns síns getið, fórnað sér í
að prófa kynlífstól sem sér-
staklega er hannað til að örva
blöðruhálskirtil karlmanna
og farið var yfir umsögn við-
komandi um græjuna. Fjallað
var um endaþarmsnautnir á
gagnlegan og hispurslausan
hátt í þættinum og ég mæli
sérstaklega með honum ef þið
eruð að hugsa um að hleypa
loksins rassaperranum sem
blundar í ykkur út. Þekking
og góður undirbúningur get-
ur nefnilega margborgað sig
áður en farið er inn fyrir bak-
dyramegin.
Ljósvakinn
Erna Ýr Öldudóttir
Ragga Eiríks hvergi bangin.
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Kristín Sif tekur seinni
morgunvaktina, frábær
tónlist, leikir og almenn
gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
David Bowie var staddur í hljóðverinu Trident Studios í
London á þessum degi árið 1969 en þar fóru fram upp-
tökur á slagaranum „Space Oddity“. Lagið fjallar um
geimfarann Major Tom sem síðar átti eftir að birtast
aftur í lagasmíðum Bowie í „Ashes to ashes“ og „Hello
Spaceboy“. Lagið vakti mikla athygli þegar það kom út
og hlaut það Ivor Novello-verðlaun fyrir frumleika.
„Space Oddity“ var fyrsta lag Bowie sem komst á topp-
inn í Bretlandi en það komst í toppsætið árið 1975 þeg-
ar það var endurútgefið.
Fyrsta lag Bowie sem komst á toppinn í Bretlandi.
Toppslagari hljóðritaður
á þessum degi árið 1969
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinskynnir sér
starfssemi fyrirtækja.
20.30 Lóa og lífið Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör til að ræða um vin-
áttuna og samveru
21.00 Lífsstíll
21.30 Blik úr bernsku
áhorfendur skyggnast inn í
bernskuminningar þjóð-
þekktra einstaklinga.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Chasing Life
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Top Chef
15.25 Am. Housewife
15.50 Remedy
16.35 King of Queens
17.00 The Millers
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Black-ish Andre
Johnson er að reyna að fóta
sig í hverfi þar sem blökku-
menn eru ekki áberandi.
20.15 Royal Pains Hank
Lawson starfar sem einka-
læknir ríka og fræga fólks-
ins í Hamptons.
21.00 Scorpion Dramatísk
þáttaröð um gáfnaljósið
Walter O’Brien og félaga.
21.45 Scream Queens
Gamansöm og spennandi
þáttaröð sem gerist á
heimavist háskóla þar sem
morðingi gengur laus og
enginn er óhultur.
22.30 Casual Gam-
anþáttaröð um fráskilda,
einstæða móður sem býr
með bróður sínum og ung-
lingsdóttur.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 CSI Miami
01.05 Code Black
01.50 Imposters
02.35 Quantico
03.20 Sex & Drugs & Rock
& Roll
03.50 Scorpion
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.20 Rude (ish) Tube 16.45
World’s Deadliest Drivers 17.10
Life Below Zero 17.55 Top Gear’s
Ambitious But Rubbish 18.45 QI
19.15 Live At The Apollo 20.00
Million Dollar Car Hunters 20.50
The Graham Norton Show 21.40
Life Below Zero 22.25 Louis
Theroux: By Reason of Insanity
23.20 World’s Deadliest Drivers
23.45 Live At The Apollo
ARD
16.00 Paarduell 16.50 Alles
Klara 18.00 Tagesschau 18.15
Um Himmels Willen 19.00 In aller
Freundschaft 19.45 Report Mainz
20.15 Tagesthemen 20.45 Wir
Monster 22.15 Nachtmagazin
22.35 Dolores
DR1
16.00 Skattejægerne 2015
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.05 Aftenshowet 18.00 I hus til
halsen V 18.45 Dræbt i tjenesten
19.30 TV AVISEN 19.55 Sund-
hedsmagasinet Allergi 20.30 Ca-
milla Läckbergs Fjäll-
backamordene 22.00 Sagen
genåbnet : Vredeskontrol 23.40
Detektiv ved et tilfælde
DR2
15.30 Quizzen med Signe Molde
16.30 Verdens travleste havn
17.20 Nak & Æd – en due på
Raadegaard 18.00 Indefra med
Anders Agger – Konkurs 18.45
Dokumania: En særlig grusom
straf 20.30 Deadline 21.00 En
præsident vender tilbage – Efter
kuppet i Madagaskar 22.25 Quiz-
zen med Signe Molde 22.55 So
ein Ding: De Olympiske Robot
Lege 2015 23.25 Ekstrem verden
– Ross Kemp i DR Congo
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.50 Hagen min 16.30 Extra
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Hagen min 18.25 Lars Ler-
in møter: Barbro Lindgren 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Eit enklare
liv 20.15 Lucky man 21.15 Gam-
mel kjærlighet ruster ikke 22.20
Det store symesterskapet 23.20
Indiske somre
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Silkeveien på 30 dager 17.55
Foredrag fra Starmus 18.35
Stephen Hawkings geniskole
19.20 Universets mysterium
20.20 Mørk materie 21.10 Hvem
tror du at du er? 22.10 Starmus:
Stephen Hawking 22.20 Foredrag
fra Starmus 23.00 Mars – vårt
neste reisemål? 23.50 Oddasat –
nyheter på samisk
SVT1
15.15 Vem vet mest junior 15.45
Sverige idag sommar 16.25
Lokala nyheter 16.30 Minnen
som bleknar 17.30 Rapport
18.00 Trädgårdstider 19.00 Berl-
in – under samma himmel 19.50
The Passing bells 21.20 The Bro-
ken circle breakdown
SVT2
16.00 Sanningen om träning
16.45 Nittiotalisterna: Stå på tå
17.00 Vem vet mest junior 17.30
Fotboll: EM-truppen presenteras
18.00 Hur pratar djur? 19.00
Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45
Please like me 20.10 Fassbinder
21.40 Norge på tvärs med Maria
22.10 Urtidsdjur i gränsland
23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
16.50 Íslendingar (Kristján
Eldjárn) Fjallað er um Ís-
lendinga sem fallnir eru frá
en létu að sér kveða um
sína daga. RÚV. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Gullin hans Óðins
(Trio, Odins Gull) Spenn-
andi þáttaröð fyrir börn
um leitina af gullinu hans
Óðins.
18.50 Vísindahorn Ævars
(Krakkar frá Hvolsskóla)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Leiðin á EM Heimild-
arþáttaröð um íslenska
kvennalandsliðið í fótbolta.
20.05 Í garðinum með
Gurrý Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur fjallar
um flest sem heyrir til
garðvinnu; jurtir og blóma-
skrúð.
20.35 Veröld Ginu (Ginas
värld II) Önnur þáttaröð
þar sem hin sænska Gina
Dirawi ferðast um heiminn
og heimsækir fólk sem hún
heillast af.
21.05 Skytturnar (The
Musketeers II) Önnur
þáttaröð um skytturnar
fræknu og baráttu þeirra
fyrir réttlæti, heiðri, ástum
og ævintýrum.Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) Önnur
þáttaröð af þessum dul-
magnaða, franska spennu-
trylli. Einstaklingar, sem
hafa verið taldir látnir í
nokkurn tíma, fara að
dúkka upp í litlu fjallaþorpi
eins og ekkert hafi í skor-
ist. Stranglega bannað
börnum.
23.15 Skömm (SKAM)
Fyrsta þáttaröð. (e)
23.35 Fallið (The Fall III)
Spennuþáttaröð um rað-
morðingja sem er á kreiki í
Belfast og nágrenni og
vaska konu úr lögreglunni í
London sem er fengin til að
klófesta hann. (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.10 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 White Collar
11.05 Mr Selfridge
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.30 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.20 Last Week Tonight
With John Oliver Spjall-
þáttur með John Oliver sem
fer yfir atburði vikunnar
með á sinn einstaka hátt.
19.55 Út um víðan völl
20.40 Veep
21.10 Better Call Saul
22.00 The Leftovers
22.55 Outsiders
23.45 Mary Kills People
00.30 Bones
01.15 Or. is the New Black
02.05 Queen Sugar
02.50 Justified
03.35 11/22/63
12.35/17.15 Beethoven’s
Treasure Tail
14.10/18.55 Ingenious
15.40/20.25 Just Friends
22.00/04.00 Other Guys
23.50 The Hunger Games:
The Mockingjay – Part 1
01.50 Pride and Glory
04.00 The Other Guys
18.00 Að vestan (e)
18.30 Hvítir mávar
19.00 Matur og menning
4x4 (e)
19.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
20.00 Að Norðan Í þætt-
inum verður rætt við Khat-
tab Al Mohammad sem
kom sem flóttamaður frá
Aleppo til Akureyrar í
byrjun síðasta árs.
20.30 Hvítir mávar (e)
21.00 Hvað segja bændur?
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
13.00 Lína langsokkur
13.25 Hvellur keppnisbíll
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænjaxl.
14.00 Víkingurinn Viggó
14.11 Zigby
14.25 Stóri og Litli
14.38 Skógardýrið Húgó
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur og
félagar
17.00 Lína langsokkur
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Víkingurinn Viggó
18.11 Zigby
18.25 Stóri og Litli
18.38 Skógardýrið Húgó
19.00 Pósturinn Páll: Bíó-
myndin
07.15 FH – Víkingur R.
08.55 Pepsímörkin 2017
10.20 Síðustu 20
10.45 Pepsímörk kvenna
11.40 KR – Breiðablik
13.20 Premier League
World 2016/2017
13.50 FH – Víkingur R.
15.30 Pepsímörkin 2017
16.50 Pepsímörk kvenna
17.50 FH – Þór/KA
20.00 KR – Breiðablik
21.40 Síðustu 20
22.00 Ward vs Kovalev
00.20 FH – Þór/KA
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sunna Dóra Möller flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í
Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta.
Ingibjörg Stephensen les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
21.30 David Cho
22.00 G. göturnar
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince-
17.30 Raising Hope
17.55 The New Girl
18.15 Mindy Project
18.40 Modern Family
19.05 Ástríður
19.35 Mayday
20.20 Last Man Standing
20.45 Sleepy Hollow
21.30 Salem
22.20 The Wire
23.20 Ástríður
23.45 Mayday
00.30 Last Man Standing
00.50 Sleepy Hollow
01.35 Salem
02.20 Tónlist
Stöð 3
Fjölmargar poppstjörnur mættu í Sarm-hljóðverið í
Notting Hill um helgina til að hljóðrita lag til styrktar
fórnarlömbum eldsvoðans í Grenfell-turninum. Hug-
myndin kom frá Simon Cowell og lagið sem varð fyrir
valinu er Simon og Garfunkel-perlan „Bridge Over
Troubled Water“. Meðal þeirra listamanna sem ljá verk-
efninu rödd sína eru Céline Dion, Robbie Williams,
Emeli Sandé, Liam Payne, Louisa Johnson, Leona Lew-
is, Pixie Lott, Craig David, James Arthur og James
Blunt. Stefnt er á að lagið komi út næsta miðvikudag.
Simon Cowell stendur fyrir verkefninu.
Poppstjörnur syngja til styrktar
fórnarlömbum Grenfell
K100