Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 16
Í MYNDUM 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.6. 2017 Sigurður Heimir Guðjónsson á sams konar kjól og Margrét Erla Maack, kennari hans, og af því tilefni brá sér hann í gervi hennar á sviðinu . Brosandi nemendur undirbúa sig fyrir að stíga á stokk.Margrét Dóróthea Jónsdóttir og Bergljót Björk stilla hljóðið fyrir sýninguna. Rebekka Hlín Rúnarsdóttir notar sviðsnafnið Lolla Matt, Brynhildur Björnsdóttir kallar sig Bíbí Bionz og Sigurður Heimir Guðjónsson kemur fram í gervi Gógó Starr. Það var augljóslega léttir að geta tekið brjóstin sem fylgja búningi Gógóar af í lok sýningar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.