Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 21
18.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Hjónaherbergið er stílhreint og bjart. Eldri skápur málaður og vel nýttur í snotru svefnherbergi. Eldhúsið er stílhreint og fínt, líkt og annað í þessu fallega húsi. Látlausir mun- ir geta gert kraftaverk saman. Hrefna hugsar um smáatriðin. Blái og brúni liturinn falla vel saman, í mávastellinu og apanum frá Kay Bojensen. Kate Moss prýðir stofuna og kemur vel út á kommóðunni. Baðherbergið er af- skaplega vel innréttað og baðkarið girnilegt. Fallegt handverk. Sæt samsetning á sápum. GLÆSILEG GARÐHÚSGÖGN Í HÖLLINNI Á KYNNINGARVERÐI TIL 22. JÚNÍ CLICK Sólbekkur, hallanlegur. Svartur eða marglitur. 27.990 kr. 37.990 kr. 29.990 kr. 39.990 kr. CLICK Ruggustóll. Marglitur, svartur, dökkgrar eða blár.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.