Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 26
Ert þú að fara í brúðkaup í sumar? Við tókum saman nokkur dress sem eru tilvalin fyrir sumarbrúðkaup. Mikilvægt er að velja rétt í hverju á að vera og ekki skyggja á brúðina. Því er það á bannlista að mæta í hvítu í brúðkaup, hvítum samfestingi eða hvítum kjól. Nína Ingólfsdóttir nina@mbl.is Getty Images/iStockphoto Asos 2.600 kr. Svartur hattur passar við allt. Zara 5.495 kr. Einfaldur samfest- ingur sem létt er að poppa upp. Asos 1.600 kr. Lítil og létt taska. Vero Moda 7.390 kr. Glæsilegur gyllt- ur samfestingur. Skor.is 7.995 kr. Háhælaðir skór með þykkum hæl. Vero Moda 1.290 kr . Fallegt sítt hálsmen. Skartgripir og úr 37.500 kr. Rósagyllt Michael Kors-úr. Dayoff.is 8.190 kr. Geggjuð sólgleraugu. Gallerí 17 7.995 kr. Þægilegur laus kjóll. Asos 3.900 kr. Smart kjóll í fal- legri sídd. Vero Moda 5.490 kr. Sumarlegur jakki. Comma 17.495 kr. Fágaður jakki. Kaupfélagið 17.995 kr. Smart silfraðir lágbotna götuskór. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.6. 2017 Fyrirsætan Ashley Graham gaf nýverið út bókina A new model sem hvetur konur til að fagna sjálfum sér hvort sem þær eru þéttvaxnar, grannar, hávaxnar eða lágvaxnar. Vertu sterk, ekki endilega mjó

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.