Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 27
Getty Images/iStockphoto Litir og fylgihlutir lífga upp á fötin Selected 6.490 kr. Brúnt belti fer vel með brúnum skóm. Það er auðvelt að finna flott jakkaföt og velja fylgihluti, blá jakkaföt og hvít skyrta er alltaf klassískt. Þar sem sumarið er nú komið er um að gera að klæða sig í sumarlega liti og er appelsínugulur flott viðbót við blá jakkaföt. Nína Ingólfsdóttir nina@mbl.is Zara 7.995 kr. Flottir brúnir skór. Suitup 3.995 kr. Litaðir sokkar setja punktinn yfir i-ið. Selected 17.490 kr. Virkilega flott grá jakkaföt. Selected 10.990 kr. Jack and Jones 6.995 kr. Það er góð regla að hafa skó og belti í sama lit. Skór.is 19.990 kr. Fínir spariskór. Suitup 14.995 kr. Handsaumað bindi frá Ítalíu.Zara 7.995 kr. Zara 15.995 kr. Fallega blá jakkaföt.Gallerí 17 9.995 kr. Hvít skyrta sem fer vel með öllu. Sokkabúðin 1.290 kr. Munstraðir sokkar eru alltaf flottir við jakkaföt. Zara 5.995 kr. Flott aðsniðin skyrta. Suitup 5.995 kr. Herraarmband frá Hendrikka Waage. Suitup 24.995 kr. Kringlótt sólgleraugu. Skartgripir og úr 27.500 kr. Daniel Well- ington-úrin eru alltaf flott. Jón og Óskar 35.900 kr. Skagen-úr stíl- hreint og flott. Optical Studio 22.790 kr. Ray-ban Aviator eru klassísk. Gallerí 17 2.995 kr. Sumarlegt bindi. 18.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.