Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.06.2017, Blaðsíða 37
18.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
FRÆGÐ Anita Pallenberg, leikkona, fyrirsæta og fata-
hönnuður, er látin 73 ára að aldri. Vinkona hennar
Stella Schnabel tilkynnti lát hennar á Instagram. Hún
eyddi stærstum hluta ferilsins í fyrirsætustörf og leik en
hún var líka hönnuður og áberandi í listalífinu á sjöunda
áratugnum og kom m.a. reglulega fram í Factory hans
Andy Warhol. Hún lék aukahlutverk í hinni sígildu
Barbarellu á móti Jane Fonda og í glæpamyndinni Per-
formance með Mick Jagger. Það eru ekki einu tengsl
hennar við Rolling Stones því hún átti í sambandi við
gítarleikarann Brian Jones en fór frá honum fyrir ann-
an gítarleikara, Keith Richards. Pallenberg og Richards
eignuðust þrjú börn, Marlon, Angelu og Tara, sem dó
aðeins 11 vikna gamall.
Anita Pallenberg látin
Pallenberg og Richards á sjöunda áratugnum.
Það eru fáir svalari. Dennis Hopper, Peter Fonda og Luke Askew í Easy Rider
(1969). Fonda og Hopper skrifuðu handritið og Hopper leikstýrði.
Dustin Hoffman og Tom Cruise léku einstaklega ólíka
bræður í Rain Man (1988).
Steve Carell og Toni Collette voru í stórum leikarahópi í Little Miss Sun-
shine (2006). Myndin var gerð á aðeins 30 dögum fyrir átta milljónir dala.
Paul Giamatti og Thomas Hayden Church í í Sideways
(2004). Sala á Pinot Noir jókst í kjölfarið.
Planes, Trains, and Automobiles (1987) er sögð hafa
verið uppáhalds mynd Johns Candy heitins. Hann og Steve
Martin eiga stórleik í myndinni.
Mad Max: Fury Road (2015) er nýjasta myndin á listan-
um. Þar er Charlize Theron í aðalhlutverki. Myndin var til-
nefnd til tíu Óskarsverðlauna og hreppti sex.
Þær eru fáar eins flottar á vegum úti og Susan Sarandon og Geena Davis í
Thelma & Louise (1991). Brad Pitt var með eftirminnilega innkomu.
’ Vegamyndir bjóðaupp á skemmtilegauppbyggingu í handriti ogeru margar verðlaunaðar.
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
og á leiðinni
Sími 4 80 80 80
2017 GMC Denali
Með sóllúgu, heithúðaðan pall, hita í
styri og fl.Nýja 6,6L Duramax Diesel
vélin 445 hö.
VERÐ
9.890.000
2017 GMC Sierra SLT
2017 GMC Sierra SLT. Litur: Pep-
perdust. Með upphitup sæti,
heithúðaðan pall, hita í styri og fl.
Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445
hö.
VERÐ
9.460.000
2017 Chevrolet Silverado
High Country
Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445
HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upp-
hitað stýri, BOSE hátalaraker-
fi, upphituð og loftkæld sæti og
heithúðaður pallur. Einnig til hvítur.
VERÐ
9.590.000
2016 Suburban LTZ
Keyrður 2000 km.
7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með
sóllúgu, hiti í styri, loftkæld og hituð
sæti. 22 felgur. 5,3L V8, 355 hö.
VERÐ
13.870.000
Ath að myndin er af sambærilegum bíl