Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.03.2004, Síða 17

Víkurfréttir - 18.03.2004, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. MARS 2004 I 17 Spor í rétta átt www.spkef.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .IS S PA 2 05 04 0 3/ 20 03 Á spariskóm á lei› inn í framtí›ina Bú›u í haginn svo draumarnir megi rætast. Gef›u fermingarbarninu eitthva› sem kann a› koma a› gó›um notum sí›ar. Allt lífi› er framundan me› fögur fyrirheit um fla› sem koma skal. Gjafabréf Sparisjó›sins er gott innlegg í framtí›ina. Hárgreiðslan skiptir fermingarstúlkurnar miklumáli og á fermingardaginn þurfa margarstúlknanna að vakna snemma, því hárgreiðslan getur tekið langan tíma. Linda Birgisdóttir hár- greiðslukona á Nýja Klippóteki segir að það sé breið lína sem sé í tísku hjá stelpunum. „Það er ótrúlega margt sem er í gangi núna, en flestar vilja að hárið sé tekið frá andlitinu. Síðan vilja margar snún- inga, vafninga og fléttur með. En eins og ég segi þá er ótrúlega margt sem er í gangi núna,“ segir Linda en hún tekur langflestar stúlkurnar í klippingu, strípur og prufu- greiðslu fyrir ferminguna þannig að hún veit nákvæmlega hvernig greiðsla hverrar stelpu á að vera. Linda segir að henni finnist þessi tími mjög skemmtilegur. „Stelpurnar eru ofsalega spenntar og greiðslan skiptir miklu máli fyrir þær og mömmurnar. Þær eru líka mjög opnar og ánægðar því þetta er oft í fyrsta sinn sem þær fá greiðslu.“ Fermingarblaðið Blaðauki með Víkurfréttum í mars 2004 Snúið, vafið og fléttað - og tekið frá andlitinu! Hárgreiðslan skiptir fermingarstúlkurnar miklu máli 12. tbl. 2004 umbrot hbb 17.3.2004 15:03 Page 17

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.