Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.03.2004, Qupperneq 29

Víkurfréttir - 18.03.2004, Qupperneq 29
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. MARS 2004 I 29                       !"#$ % &  '( )*&  ''( +,-+#.+/+,-+#.+01# +123 45"2 6 "7#8#91:                                     !"   #      !"    $                  %             $                             &  '  #      &(    $          )      *     +          &  '  #      !"                        ,   -              .   /0                   1 ))   2 345    "!&6077           B jarni Benediktsson nem-andi úr Holtaskóla sigr-aði í úrslitum stóru upp- lestrarkeppninnar sem fram fór í Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag. Í öðru sæti varð Bjarni Reyr Guðmundsson úr Heið- arskóla og í því þriðja varð Elsa Dóra Hreinsdóttir úr Myllubakkaskóla. Alls tóku 14 nemendur þátt í úr- slitum stóru upplestrarkeppninn- ar, en nemendurnir komu úr 7. bekkjum grunnskóla í Reykja- nesbæ, Sandgerði og Vogum á Vatnsleysuströnd. Nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fluttu tónlist á milli atriða. Þetta er í 7. skiptið sem stóra upplestrarhátíðin er haldin í Reykjanesbæ. Í ár taka þátt í keppninni um 4300 nemendur úr 255 bekkjardeildum frá 151 skóla. Keppnin stendur yfir frá 16. nóvember til loka mars og lýkur með 32 hátíðum sem haldnar eru víða um land. ➤ S T Ó R A U P P L E S T R A R K E P P N I N Nemandi úr Holtaskóla sigraði F.v.: Bjarni Guðmundsson úr Heiðarskóla sem lenti í öðru sæti, Bjarni Bene- diktsson úr Holtaskóla sem lenti í fyrsta sæti og Elsa Dóra Hreinsdóttir úr Myllubakkaskóla sem lenti í þriðja sæti. Þrír unglingar veittu manni áverka Skömmu eftir miðnætti álaugardagskvöld til-kynnti ungur maður um að þrír ung- lingar hefðu ráðist á hann og veitt honum áverka fyrir utan heimahús í Keflavík. Hafði sá sem fyrir árásinni varð vísað þre- menningunum út en þeir ekki verið sáttir við afskipti mannsins. Endaði viðureign aðila þessara á þá leið að piltarnir héldu á brott eftir að hafa veitt manninum allnokkra áverka. Meðal ann- ars hafði maðurinn brotnað á fingri vinstri handar. 12. tbl. 2004 umbrot hbb 17.3.2004 14:36 Page 29

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.