Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Í frétt á heimasíðu Reykja-nesbæjar kemur fram að eignir bæjarsjóðs í lok árs eru áætlaðar um 267 þúsund krónur á íbúa umfram skuldir. Í fréttinni segir orðrétt: Samkvæmt endurskoðaðri fjár- hagsáætlun og efnahagsreikn- ingi ársins 2004 er gert ráð fyrir að eignir bæjarsjóðs Reykjanes- bæjar umfram skuldir nemi um 267 þúsund krónum á hvern íbúa. Sambærileg eignastaða hjá Reykjavíkurborg er áætluð 319 þúsund krónur á íbúa og hjá Hafnarfirði kr. 81 þúsund krónur á íbúa. Frá því upphafleg fjárhagsá- ætlun fyrir árið 2004 var gerð í desember 2003 hafa umtals- verðar breytingar verið gerðar á henni. Stærsti breytingaliður í endur- skoðaðri fjárhagsáætlun fyrir Reykjanesbæ fyrir árið 2004 varðar 350 milljóna króna gjald- færslu af rekstrarliðum bæjar- sjóðs til að mæta framreikningi á skuldbindingum vegna Eftir- launasjóðs starfsmanna Reykja- nesbæjar. Þetta er þriðja árið í röð sem tryggingastærðfræð- ingur reiknar þörf fyrir slíkar viðbótargreiðslur umfram hefð- bundin útgjöld til sjóðsins. Bæj- arstjórn hefur jafnan ákveðið að færa þessar skuldbindingar sem útgjaldalið á viðkomandi ári. Árið 2002 þurfti að gjald- færa í ársreikningi 458 milljónir króna, með sama hætti, í fyrra 213 milljónir kr. og nú 350 milljónir króna. Bæjarsjóður hefur því þurft að færa til útgjalda, ofan á áætluð útgjöld vegna sjóðsins, yfir einn milljarð króna á síðustu þremur árum. Bæjarráð hef ur falið fjármálastjóra að vinna nýja úttekt á umræddum viðbótar- útgjöldum Reykjanesbæjar, svo staðfesting liggi fyrir um rétta útreikninga í ársreikningi 2004. Önnur stærsta útgjaldabreyt- ingin er vegna ákvörðunar um nýframkvæmdir á bygginga- svæði í Tjarnahverfi, kostnaðar við endurgerð Hafnargötu og landakaupa innan bæjarmarka. Samtals er hér um að ræða 243,8 milljónir kr. Þá reyndist nauðsynlegt að gera breytingu á áætlun útsvarstekna þar sem þær virðast dragast saman um 76 milljónir kr. frá upphaflegri áætlun. Þar munar mestu um samdrátt starfa og breytingar á störfum hjá Varn- arliðinu. Ýmsir launakostnaðarliðir hafa hækkað á árinu, samkvæmt samningum sem tekið er saman í endurskoðaðri áætlun fyrir 2004. Heildarhækkun þessara liða 46,939 milljónir kr. Aðr ir þætt ir sem tek in var ákvörðun um að greiða út eftir að upphafleg fjárhagsáætlun var samþykkt eru m.a. aukin ásókn í Vinnuskóla unglinga og atvinnuátaksverkefni, alls 27,5 milljónir kr. Aukin framlög til húsaleigubóta, framfærslu hjá Félagsþjónust- unni og Varasjóðs viðbótarlána vegna húsnæðis 15,7 milljónir kr. Aukin framlög til íþróttamála, íþróttaakademíu, frístunda- skóla, skaðabóta, hækkunar á húsa leigu og orkukostnaði, menningarmála og forsetakosn- inga, alls 73,6 milljónir kr. Gert er ráð fyrir að útkomuspá rekstrarniðurstöðu í samstæðu verði neikvæð um 734 milljónir kr. ALLT FYRIR JÓLIN! BYKO Suðurnes sími: 421 7000. Opið virka daga frá 8-18, laugardaga frá 9-15 BYGGIR MEÐ ÞÉR 21“ 4.990 9.114 Gervijólatré, 120-210 cm. Jólatré Vnr.88968028-31 120 cm - 1.990 kr. 150 cm - 2.990 kr. 180 cm - 3.990 kr. 210 cm - 5.990 kr. KASSEL sjónvarp, 21“ með textavarpi, skarttengi og fjarstýringu. Sjónvarp Vnr.65001458 15.900 1.990 Verð frá 120 cm BORVÉL & FRAM LENGING ARSNÚR A MEÐ ÚTV ARPI & LJÓSI Leikfangabíll 3.990 Fjarstýrður bíll, Monster, 38 cm 9,6V, hleðslutæki fylgir. Vnr.88010105 BYKO Suðurnes býður upp á vöfflur og kaffi laugardag kl. 10 - 14. BYKO býður upp á vöfflur vöfflur Laugardag er bo ðið í Höggborvél SKIL höggborvél, 550W og framlengingarkefli með ljósi og útvarpi. Vnr.74090560 4.990 6.990 BOSCH IXO II hleðsluskrúfjárn með ljósi, 3,6V með lithium rafhlöðu. 12 skrúfbitar fylgja með ásamt flottu boxi. Hleðslu- skrúfjárn Vnr.74864002 8 Bæjarsjóður Reykjanesbæjar: stuttar F R É T T I R Víkurfréttir 39x65 Jólin til þín www.postur.is HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� Eignastaða Reykjanesbæjar sterk B ókasafn Reykjanes- bæjar, Byggðasafnið og menningarfull- trúi bæjarins bjóða 5 ára börnum í leikskólum bæj- arins á jólastund í Duus- húsum þessa dagana. Þau kynn ast gam al dags jólasiðum til dæmis jólatré smíðað úr tré, en auk þess er fjallað um íslensku jólasvein- ana, lesin jólasaga og sungin jólalög. Jólastund í Duus-Húsum LJÓSMYND: ODDGEIR KARLSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.