Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 70
70 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
L U T Stig
Njarðvík 10 8 2 16
Keflavík 10 7 3 14
Snæfell 10 7 3 14
Fjölnir 10 7 3 14
Skallagrímur 10 6 4 12
ÍR 10 5 5 10
Grindavík 10 5 5 10
Hamar 10 5 5 10
KR 10 4 6 8
Haukar 10 3 7 6
Tindastóll 10 3 7 6
KFÍ 10 0 10 0
Intersport-deildin
L U T Stig
Keflavík 9 9 0 16
ÍS 9 6 3 12
Grindavík 9 6 3 12
Haukar 9 4 5 8
Njarðvík 9 2 7 4
KR 9 0 9 0
1. deild kvenna
Staðan
1. deild kvenna
Keflavík-Grindavík 90-70
Kef: Bryndís Guðmunds-
dóttir 23, Birna Valgarðs-
dóttir 14, Reshea Bristol 13.
Gri: Myriah Spence 31/11,
Sólveig Gunnlaugsdóttir
18/10.
Intersport-deildin
Njarðvík-Keflavík 73-78
Nja: Anthony Lackey 19,
Matt Sayman 14, Brenton
Birming ham 14, Guð-
mundur Jónsson 12.
Kef: Nick Bradford 19/13,
Tony Glover 19, Elentínus
Margeirsson 13,.
Grindavík-ÍR 66-103
Gri: Darrel Lewis 17, Páll
Axel Vilbergsson 13, Terrel
Taylor 12.
ÍR: Grant Davis 31/12, Theo
Dixon 29/15, Ómar Sævars-
son 14/12, Gunnlaugur Er-
lendsson 11.
Bikarkeppni karla
KFÍ-Grindavík 80-97
Gri: Darrel Lewis 32, Terrel
Taylor 24/14, Páll Axel Vil-
bergsson 14.
KFÍ: Joshua Helm 39/14,
Pétur Sigurðsson 14.
Keflavík-Haukar 101-68
Kef: Nick Bradford 23, Tony
Glover 21, Magnús Gunnars-
son 16.
Hau: Damon Flint 17, Krist-
inn Jónsson 11.
Ljónin-Skallagrímur 88-90
Ljó: Ragnar Ragnarsson
18, Anthony Jones 16/16/9,
Steve Smith 16, Örvar Krist-
jánsson 11.
Ska: Jovan Zdravevski 22,
Ragnar Steinsson 17, Clifton
Cook 11.
Stjarnan-Njarðvík 63-115
Nja: Páll Kristinsson 17,
Krist ján Sigurðs son 16,
Jóhann Árni Ólafsson 14,
Matt Sayman 14.
Stj: Eiríkur Sigurðsson 18.
Bikarkeppni kvenna
Keflavík B-Keflavík 50-120
Njarðvík-KR 78-67
Ármann-Grindavík 13-128
Úrslit
vikunnar
Sport
Molar
Erla Dögg Haraldsdóttir,
sund kona úr ÍRB, sett i
stúlknamet í 50m bringu-
sundi á Evrópumeistaramót-
inu í 25m laug sem fór fram
um síðustu helgi.
Tími hennar var 33,44 en
hún átti sjálf gamla metið
33,47.
Stúlknamet hjá
Erlu Dögg
Milan Stefán Jankovic verður næsti þjálf-ari meist ara flokks
Grindavíkur í knattspyrnu.
Milan skrifaði undir fimm ára
samning við liðið á föstudag og
sagði í samtali við Víkurfréttir
að hann væri mjög spenntur
fyrir að taka við liðinu.
Hann bætti því við að hann
hefði átt góð ár hjá Keflavík
þar sem Bikarmeistaratitilinn
ber hæst. „Það var frábært en
ég mun reyna að gera það sama
fyrir Grindavík. Það er öðru-
vísi hér því að Grindavík hefur
aldrei unnið titil en það breytist
vonandi.“ VF-mynd/Þorsteinn
Milan Jankovic og Jónas Þórhallsson
undirrita samninginn í hófi
knattspyrnudeildarinnar
Janko tekur við Grindavík
Hverjir eru bestir?
Mikið fjör var á lokaæfingu 8. flokks Keflavíkur fyrir jólafrí um daginn. Krakkarnir fengu m.a. flotta boli að
gjöf og voru ekki í vafa um hverjir voru bestir þegar þessi mynd var tekin.
Kvennaliðin af Suðurnesjum
komust öll áfram í 8-liða úr-
slit Bikarkeppni KKÍ.
Þau unnu sannfærandi sigra
á and stæð ing um sín um
og unnu Grindvíkingar Ár-
mann/Þrótt m.a. með óheyri-
legum mun, 13-128.
8-liða úrslitin fara fram þann
8. janúar næstkomandi.
Suðurnesjalið
áfram í
bikarnum
Nýjustu íþróttafréttirnar
vf.is
Njarðvíkingurinn
Kristján Sigurðsson
áti enn og aftur
góða innkomu í
bikarleiknum gegn
Stjörnunni.
Kristján fór þar fyrir
sínum mönnum og
skoraði 16 stig, þar af
4 þriggja stiga körfur.
Erna Rún Magnúsdóttir,
körfuboltakona
úr Gr indav ík ,
hefur ákveðið að
ganga til liðs við
ÍS.
E r n a R ú n ,
sem er 19 ára,
er þannig annar leik-
maðurinn sem yfirgefur
Grindavíkurliðið á skömm-
um tíma, en Petrúnel la
Skúladóttir hóf að leika með
Njarðvík á dögunum.
Hvorug stúlknanna hafði
fengið að spreyta sig mikið í
vetur, en leiktími Ernu hefur
minnkað um helming frá
síðustu leiktíð.
Erna til ÍS