Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 36
36 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
BE
IN
T
Í M
A
RK
Ann ál ar greina frá eldsum brot um með stutt um hlé um, á og
úti fyr ir Reykja nesi á 12. og
13. öld. Sam kvæmt þeim hef ur
gos ið á Reykja nesi árið 1118,
og a.m.k. 13 sinn um á 13. öld.
Sagt er að sum um eld gos um
hafi fylgt mikl ir land skjálft ar
og þess get ið að svarta myrk ur
hafi ver ið um ann ars há bjart an
dag (1226) og að Reykja nes ið
hafi brunn ið (1210 og 1211).
Í ham för um á fyrri hluta 13.
ald ar er talið að byggð hafi
eyðst á Reykja nesi en merki
um hana sjást m.a. við Skjóta-
staði norð an Stóru-Sand vík ur.
Næsta lít ið er vit að um sögu
Hafna á 14. og fram á síð ari
hluta 16. ald ar eins og margra
ann arra staða á land inu, m.a.
vegna þess að kirkju bæk ur,
sem geymd ar voru í Við ey,
eyðilögð ust í bruna. Þó munu
vera til heim ild ir um mik inn
lands skjálfta 1389 og að 1390
hafi hálft Reykja nes ið brunn ið.
Til mun vera heim ild um að
eld ur hafi kom ið upp í hafi
fyr ir Reykj ann esi 1420 og að þá
hafi skot ið upp landi. Einnig er
get ið um eld fyr ir Reykja nesi
1422 og aft ur 1584. Í an nál
er greint frá eldi í ,,Grinda-
vík ur fjöll um” árið 1661 og
hafi sést oft, fyr ir og eft ir jól,
á Norð ur landi. Til er heim ild
um að árið 1706 hafi kom ið
upp eld ur í sjó fyr ir Reykja nesi
og einnig 1783 fyr ir sunn an
Geir fugla sker: Kom þá upp
land sem sökk aft ur (Nýey).
Síð asta gos sem minnst er á
í ann ál um, á eða fyr ir Reykja-
nesi, á að hafa ver ið árið 1830
en þá sigu Geir fugla sker í sjó.
Síð ustu eldsum brot sem heyrst
hef ur um, fyr ir Reykja nesi, eiga
að hafa átt sér stað í kring um
1930. Á þá að hafa gos ið á
sjáv ar botni ná lægt Eld ey.
Vala hnjúk ur er úr mó bergi, en
allá ber andi er brota berg, bólstra-
berg og grá grýt is inn skot.
Þessar mögnuðu ljósmyndir tók Oddgeir Karlsson ljósmyndari í
Reykjanesbæ úr þyrlu í sumar.
Textinn er unnin af vefsvæðinu www.leoemm.com