Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 51

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 51
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 51 Fyrirtækið SBK sendi ekki jólakort til viðskiptavina og velunnara í ár heldur var ákveðið að láta peningaupphæð í Sty rktarsjóð Vilhjálms Ketilssonar og Myllubakkaskóla. Einar Steinþórsson, framkvæmdastjóri SBK afhenti Sigrúnu Ólafsdóttur, ekkju Vilhjálms, ávísun að upphæð 35 þús. kr. „Þessi hugmynd kom upp að nýta frekar þessa peninga til að styrkja eitthvað gott málefni og varð Minningarsjóður Vilhjálms fyrir valinu“, sagði Einar. Sigrún þakkaði Einari kærlega fyrir en Vilhjálmur Ketilsson var m.a. yfirmaður SBK þegar hann var bæjarstjóri árin 1986-88 í Keflavík og hafði sterkar taugar til fyrirtækisins þegar hann var á lífi. Veitt var út Minningarsjóði Vilhjálms í fyrsta sinn sl. vor við skólaslit í Myllubakkaskóla þar sem hann var skólastjóri í 28 ár. Veitt verður úr sjóðnum árlega til nemenda eða málefna tengd skólanum eða skólamálum í Reykjanesbæ. Minningarkort sjóðsins eru til sölu í Bókabúð Keflavíkur/Pennanum og hjá Víkurfréttum. SBK styrkir Minningarsjóð Vilhjálms Ketilssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.