Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 67

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 67
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 67 tás vina missir tími þrátt fyr ir all an sinn boð- skap og hlýju. „Jól in eru tími fjöl skyld unn ar og það vant ar höf uð fjöl skyld unn ar. Ég hef ver ið mjög stíf inn an í mér upp á síðkast ið og mér finnst tím- inn sem framund an er mjög erf ið ur,” seg ir Hrönn en vin ir henn ar og Pét urs heit ins ásamt fjöl skyld um gáfu Hrönn og börn un um miða til Kanarí þar sem þau munu dvelja um jól in. „Við eig um ofsa lega góða vini og góða fjöl skyldu sem gerðu okk ur þetta kleift. Við verð um fjög ur sam an á Kanarí og ætl um að reyna að njóta jól anna sam an.” Frá fall maka hef ur fjár hags- leg áhrif á fjöl skyld ur og seg ir Hrönn að auð vit að verði hlut- irn ir erf ið ari þeg ar mak inn og önn ur fyr ir vinn an falli frá. „Það skipt ir samt svo litlu máli að hugsa um þessa hluti mið að við það að missa mak ann, vin sinn og fé laga,” seg ir Hrönn sem vinn ur hálf an dag inn hjá fisk- vinnslu fyr ir tæk inu Tros í Sand- gerði. Verð ur að halda áfram „Ég tek bara einn dag fyr ir í einu og hugsa ekki um fram tíð- ina. Mað ur verð ur að reyna að halda líf inu áfram - mað ur bara verð ur að gera það þó erfitt sé. Það skipt ir svo miklu máli gagn vart börn un um sem skipta mig öllu máli,” seg ir Hrönn og lít ur á yngsta son inn. „Það er daga mun ur á manni og allt það. Þessi til finn ing - að mað ur sé bú inn að missa eig in mann inn verð ur alltaf til stað ar. Sorg in verð ur alltaf til stað ar.” Styrkt ar reikn in g ur vegna Hrann ar og barna henn a r sem vin ir og að stand end ur fjöl skyld unn ar stofn uðu er í Spari sjóðn um í Kefla vík. Kt: 291264-4929 1109-05-410100 „Ég tek bara einn dag fyr ir í einu og hugsa ekki um fram tíð ina. Mað ur verð ur að reyna að halda líf inu áfram - mað ur bara verð ur að gera það þó erfitt sé. Það skipt ir svo miklu máli gagn vart börn- un um sem skipta mig öllu máli,” seg ir Hrönn. Guð rún Sif er 14 ára göm ul og hún seg-ist kvíða tím an um sem framund an er. Hún seg ir jól in vera sér stak lega erf ið an tíma þar sem minn ing arn ar streyma fram. En hvern ig upp- lif ir 14 ára ung ling ur frá fall föð ur síns. „Ég átt aði mig ekki á því til að byrja með að pabbi væri dá inn - vildi ekki trúa því,” seg ir Guð rún og hún seg- ist ekki hafa tek ið út sorg ina enn þá. „Ég hef lok að þetta inni og hef ekki rætt þetta við neinn nema afa minn. Mig lang ar til að tala um þetta. Þeg ar ég hef tal að um þetta hef ur mér lið ið bet ur. Ég verð döp ur þeg ar ég byrgi þetta inni - ég þarf að geta tal að.” Guð rún hef ur velt líf inu mik ið fyr ir sér upp síðkast ið eða frá því pabbi henn ar lést. „Ég hef spurt sjálfa mig hvern ig ég geti lif að áfram án þess að hafa pabba minn hjá mér - ég bara verð að halda líf inu áfram og reyna að vera já kvæð,” seg ir Guð rún en hún seg ist hafa feng ið mik inn stuðn ing frá vin um sín um þó hún hafi ekki rætt mik ið um lát föð ur síns við þá. „Það kom í ljós hverj ir vin ir mín ir eru,” seg ir Guð rún og tím inn framund an er erf ið ur. „Það verð ur erfitt að hafa pabba ekki hérna um jól in - en mað ur verð ur bara að halda áfram.” Verð að halda lífinu áfram og vera jákvæð Guðrún Sif, 14 ára, segist kvíða tímanum sem er framundan: Auglýsingasíminn er 421 0000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.