Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Ingveldur Eyjólfsdóttir Rólegheit, kyrrð og að hafa það gott. Don Auclair Fjölskyldan skiptir mestu máli um jólin. Sigríður Júlíusdóttir Heilsan er nauðsynleg. Hafa húsaskjól og hafa það gott í faðmi fjölskyldunnar. Guðbjörg Gísladóttir Að vera með sínum nánustu. Arndís Tómasdóttir Jólagleðin og að vera með fjölskyldunni. 8 Spurning dagsins: Hvað finnst þér vera nauðsynlegt um jólin? Hafið eftirfarandi atriði í huga til að minnka hættu á slysum tengd- um eldi um jólin og áramótin. 1. Reykskynjarar, eldvarnarteppi og slökkvitæki eiga að vera á hverju heimili. 2. Aðgætið hvort reykskynjarar séu í lagi, það er gert með því að þrýsta á prófunarhnapp á reykskynjaranum þar til hljóð- merki heyrist, þetta þarf að gera mánaðarlega, endurnýja þarf rafhlöður árlega. Reykskynjarar eiga að vera í öllum herbergjum þar sem rafmagnstæki eru til staðar. 3. Gangið vel frá kertaskreyt- ingum, þannig að þó kertin brenni nið ur, kvikni ekki í skreytingunum, farið aldrei úr húsi án þess að slökkva á kert- unum. Staðsetning kertaskreytinga er mjög mikilvæg, gæta þarf sér- staklega að ekki séu brennanleg efni nálægt kertaskreytingum s.s gardínur. 4. Notið viðeigandi hlífar þegar flugeldum er skotið, s.s öryggis- gleraugu og hanska, farið eftir þeim leiðbeiningum sem fram- leiðendur og söluaðilar mæla með. 5. Gætið þess að yfirhlaða ekki rafmagnsinnstungur og að fram- lengingarsnúrur séu heilar. Sé farið eftir þeim leiðbein- ingum sem nefndar hafa verið hér að ofan minnkum við stór- lega líkur á bruna og slysum. Það er ósk okkar að allir eigi ánægjuleg jól og áramót. Að lokum, starfsmenn Bruna- varna Suðurnesja eru ávallt reiðubúnir að leiðbeina fólki um brunavarnir, séu einhverjar spurningar um brunavarnir hvort heldur er heima eða á vinnustað hafið þá samband við varðstofu slökkviliðsins í síma 421-4748. Starfsmenn Brunavarna Suður- nesja óska Suðurnesjamönnum gleðilegra Jóla og gæfuríks kom- andi árs með þökk fyrir sam- starf liðinna ára. Nokkur heilræði til Suðurnesjamanna um brunavarnir www.vf.is Daglega á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.