Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 75

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 75
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 75 Keflavíkurkirkja Sunnudagur 19. des.: 4. sunnudagur í jólafsöstu Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11 árd. Kór Keflavíkurkirkju leiðir sönginn, allir velkomnir Jólasveifla kl. 20. Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Gunnar Þórðar- son, Rúnar Júlíusson, Hákon Leifsson, Kór Keflavíkurkirkju, Barnakór Keflavíkurkirkju. Sr. Sigfús Baldvin Ingva- son flytur hugvekju. Sjá Vefrit Keflafvíkur- kirkju: keflavikurkikja.is Jólahátíð barnastarfsins í Garði og Sandgerði. Laugardaginn 18. des. kl. 11 verður sameiginleg jólahátíð barnastarfsins í Útskála- prestakalli haldin í safnað- arheimilinu í Sandgerði. Börn í Kirkjuskólanum og Ntt- starfinu í Garði og Sandgerði syngja jólasálma og jólalög. Jólaleikrit verður sett á svið og jólaguðspjallið lesið. Þá mun Ellen Hrund Ólafsdóttir leika á harmónikku og Sandra Rún Jónsdóttir á þverflautu. Starfsfólk í barna- og Ntt-starf- inu leiðir stundina og Steinar Guðmundsson organisti annast undirleik. Boðið verður upp á piparkökur og heitt kakó ásamt öðrum glaðningi sem afhentur verður við lok stund- arinnar. Hér er um fjölskyldu- hátíð að ræða þar sem vonast er eftir þátttöku sem flestra. Sóknarprestur Útskálakirkja Laugardagurinn 18. desember Safnaðarheimilið í Sandgerði- Jólahátíð Kirkjuskólans kl. 11- sameiginleg stund barna- starfsins í Garði og Sandgerði. Hvalsneskirkja Laugardagurinn 18. desember. Safnaðarheimilið í Sandgerði- Jólahátíð Kirkjuskólans kl. 11- sameiginleg stund barna- starfsins í Garði og Sandgerði. Laugardagurinn 18. desember kl. 11. Safnaðarheimilið í Sand- gerði- Jólahátíð Kirkjuskólans, sameiginleg stund barnastarfs- ins í Garði og Sandgerði. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11:00 Barna- og fjölskyldusamkoma. Þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma. Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma. www.gospel.is Baptistakirkjan á Suðurnesjum Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barna- gæsla meðan samkoman stendur yfir. Sunnudaga- skóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana 11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna. 11:50 - 12:30: Leiktími. 12:30 - 12:45: Bænastund, söngvar, inngangur. 12:45 - 13:15: Handbókartími: Lærið minnisvers og lesið Biblí- una. 13:15 - 13:30: Skyndibiti. 13:30 - 14:00: Kennslu- tími, prédikun. 14:00 - 14:20: Spurn- ingarkeppni. 14:20 - 14:30: Lokaorð og bænastund. 14:30 - Leiktími. Samkomuhúsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel) Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Pat- rick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Kirkjustarfið Á bæjarstjórnarfundi í Garði í síðustu viku var tillaga bæjarráðs um að bjóða Hita-veitu Suðurnesja Vatnsveitu Garðs til kaups á kr. 40 milljónir samþykkt samhljóða. Stjórn HS á enn eftir að afgreiða málið. Á fundinum var einnig samþykkt að taka tilboði Sparisjóðsins í Keflavík um skuldbreytingu á lánum allt að kr. 280 milljónir og eins að fela bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar að taka upp viðræður við Samkaup og Sparisjóðinn hvort bæj- arskrifstofur Garðs verði fluttar í væntanlegt versl- unar og þjónustuhús við Sunnubraut. Á fundinum voru tillögur að gjaldastefnu bæjar- ins fyrir árið 2005 kynntar og er þar gert ráð fyrir að þjónustugjöld hækki um 4% frá 1. janúar nk. Hins vegar mun útsvarshlutfall haldast óbreytt í 12.7% og fasteignagjöld standa í stað. Garður býður vatns- veituna fyrir 40 milljónir Garðmenn eru að byggja myndarlegt hús yfir byggðasafnið á Garðskaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.