Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 76

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 76
76 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Aðventutónleikar með léttu yfirbragði verða haldnir í Keflavíkur- kirkju sunnudaginn 19.des- ember kl 20. Á efnisskránni verða ýmis algeng jólalög, lög á borð við hvít jól, ó helga nótt, jóla lag ið, líða fer að jólum og fjölmörg fleiri lög af því tagi. Söngvararnir sem koma fram á tónleikunum eru þau Bylgju Dís Gunnarsdóttir, Guðmundur Hermansson og Rúnar Júlíusson. Á tónleik- unum syngja líka kórar Kefla- víkurkirkju, barnakórinn og kirkjukór inn. Org anisti og kórstjóri kirkjunnar Hákon Leifsson hefur að þessu sinni valið með sér landsfræga tón- listarmenn til að annast með sér allan undir leik á tónleik- unum, þá Gunnar Þórðarson gítarleikara og Gunnar Hrafns- son kontrabassaleikara. Þá mun prestur Keflavíkurkirkju Sr. Sigfús B Ingvason flytja kirkjugestum stutta hugvekju. Aðgnagur að tónleikunum er öllum ókeypis og allir vel- komnir. Jólasveifla í Keflavíkur- kirkju Sigmundur Ernir Rúnarsson las úr nýrri bók sinni á síðustu jólasveiflu í Keflavíkurkirkju. Lionsklúbburinn Keilir í Vogum er með hina vinsælu skötu-veislu laugardaginn 18. desember næstkomandi. Skötu-veislan fer fram í húsi Lionsklúbbsins að Aragerði 2 og byrjar klukkan 12:00 og stendur til 22:00. Boðið verður upp á skötu, saltfisk, siginfisk og að sjálfsögðu allt hugsanlegt meðlæti. Þetta er að sjálfsögðu kjörið tækifæri fyrir þá sem þola ekki lykt- ina heima við. Nánari upplýsingar um veisluna veitir Sverrir Agn- arsson í síma 587-3335 og 897-3335. Skötuveisla Keilis í Vogum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.