Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 33
VÍKURFRÉTTIR Jólablað 1 I 51. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 16. DESEMBER 2004 I 33 Subaru fjórhjóladrif – einfaldlega fla› besta. Grí›arleg flróun hefur átt sér sta› hjá Subaru vi› hönnun og framlei›slu fjórhjóladrifsins. Subaru fjórhjóladrifi› er fla› besta sem völ er á í fólksbílum og gerir Subaru bíla örugga og framúrskarandi til aksturs vi› allar a›stæ›ur. Su›urlandi: Betri bílasalan ehf. Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi s.482-3100 www.betri.is F í t o n / S Í A F I 0 1 1 0 8 4 DESEMBERUPPBÓT Desember er tími gjafa og nú fæst Subaru á sérstöku gjafaver›i, sannkalla›ri desemberuppbót. Um takmarka› magn er a› ræ›a og flví um a› gera a› drífa sig. Subarukaupendum í desember ver›ur sí›an fagna› sérstaklega me› glæsilegum kaupauka. Kynntu flér Subaru og bú›u flig undir langt og traust samband. ...og vi› hjá Glitni erum komin í jólaskap! Nú bjó›um vi› öllum sem taka bílalán e›a bílasamning hjá Ingvari Helgasyni: 50% afslátt af lántökugjaldi til áramóta. – stórlækka› ver› á Subaru Legacy í desember KAUPAUKI Vetrardekk me› umfelgun fylgja öllum Subaru í desember 2004. Jólaver› 2.590.000 kr.Ver›dæmi Ver›skráLegacy station sjálfskiptur 2.790.000 kr. trú manna máli. Trúin á æðri mátt eins og hver og einn skilur hann er ætíð til staðar og það hefur hjálpað fólki. Örn segir trúna hafa hjálpað sér mikið. „Það skiptir mig miklu máli að biðja til Guðs og hugsa til Hans. Ég hef lesið mikið í bókunum Samræður við Guð I og II og þær bækur hafa breytt lífi mínu. Ég undirbjó mig mjög vel áður en ég kom inn og var búinn að lesa aðra bókina. Þessar bækur varpa nýrri sýn á lífið og tilveruna og þær hafa hjálpað mér mjög mikið. Maður fer að velta fyrir sér hver hinn eiginlegi tilgangur lífsins sé og hvað skipti mann mestu máli í lífinu. Það er vinna sem allir þurfa að fara í gegnum og fyrir vikið verða betri einstaklingar með skýrari markmið í lífinu,” segir Örn en hann hefur einnig ræktað líkamann. „Ég hef verið mjög duglegur í líkamsræktinni og fer flesta daga að lyfta. Ég fer einnig mikið út að hlaupa og í göngutúra. Hreyf- ingin lætur manni líða vel í líkamanum og það skiptir máli. Það besta sem ég geri þegar mér líður illa er að fá útrás í hreyf- ingunni,” segir hann og það er greinilegt að hann hefur stundað líkamsrækt af kappi þegar horft er á líkama hans. Fór beint í olíuna Í lok sumars kom samfangi Arnar fær- andi hendi með olíuliti og pensla. Örn byrjaði strax að mála og hefur gaman af. „Ég fór beint í olíuna,” segir Örn og hlær. “Þetta er svakalega gaman og það er gaman að prófa þetta. Myndirnar sem ég mála eru flestar af mat eða einhverju mat- arkyns. En ég hef líka verið að mála trú- arlegar myndir. Ætli ég sé ekki búinn að mála jólagjafir handa allri ættinni,” segir Örn hlæjandi og bendir á eitt málverkið sem hangir upp á vegg. Hlakkar til að fara á kaffihús Fangarnir á Kvíabryggju hafa ekki aðgang að internetinu og segir Örn það vera mestu frelsissviptinguna. „Þegar maður er orðinn vanur því að geta farið á netið og náð í þær upplýsingar sem maður þarf þá er hrikalegt að vera tekinn út úr því. Ég tala nú ekki um að missa samskiptin sem maður hefur í gegnum tölvuna,” segir hann en finnur hann mikið fyrir frelsissviptingunni? „Það er ekkert að bögga mig í dag. Ég er ekki að pirra mig á hlutum sem ég hef ekki aðgang að - ég sé ekki alveg tilganginn með því. Hlut- irnir eru bara svona og það þýðir ekkert að vera að pirra sig á því að geta ekki gert hitt og þetta. Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að fara á kaffihús og ég læt mig bara hlakka til þess.” Þjöl í afmæliskökunni Í haust átti Örn afmæli og í tilefni dags- ins komu nokkrir vina hans með af- mælisköku úr Keflavík. „Þeir komu hérna Steini á hótelinu, Ingó á Langbest, Axel í Matarlyst og Ási sem var með Glóðina. Það var ofsalega gaman enda mennirnir skemmtilegir og góðir vinir mínir. Þeir hafa líka húmor fyrir þessu en í kökunni höfðu þeir komið fyrir þjöl,” segir Örn brosandi. Byrjuðu á núllinu Eins og flestir Suðurnesjamenn vita hafa Örn og Íris rekið veitingastaðinn Soho við góðan orðstí. Staðnum komu þau á laggirnar eftir að hafa tapað öllu sínu og segir Örn þau vera heppin að reka Soho. „Vinir okkar og kunningjar hafa hjálpað okkur mikið - án þeirra hefði okkur aldrei tekist þetta. Við byrjuðum al- veg á núllinu aftur og það er bara frábært Örn stundar íþróttir af kappi á Kvíabryggju. Hér fær hvíta kúlan að kenna á því á snókerborðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.