Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Það er vor ið 2001 að Hljóm arn ir blása í
glæð urn ar á nýj an leik, eft ir ára langt hlé.
Að stand end ur hljóm leika, sem haldn ir
voru til heið urs hinni góð kunnu út varps-
konu Andreu Jóns dótt ur, fannst við hæfi
að freista þess að fá Hljóma til að koma
sam an á nýrri öld og tengja gamla tím ann
við þann nýja. Hljóm leik arn ir voru haldn ir
á veit inga staðn um Gauki á Stöng og fram
kom fjöldi hljóm sveita af yngri kyn slóð inni
ásamt Hljóm um.Var frammi staða Hljóma
á allra vör um næstu daga. Í kjöl far ið var þeim
boð ið að leika á hljóm leik um í Laug ar dals höll inni
ásamt einni þekkt ustu sveit yngri kyn slóð ar inn ar,
Sig ur Rós. Það var al veg ljóst eft ir þess ar tvær upp-
á kom ur að Hljóm ar áttu fullt er indi á fund nýrra
kyn slóða tón list arunn enda. Hljóm ar komu að
máli við Ótt ar Fel ix Hauks son, sem tók að halda
utan um bók an ir Hljó manna næsta árið. Hljóm ar
léku um land allt, víð ast hvar fyr ir fullu húsi. Það
sann að ist ræki lega á þess um tíma að þjóð in hafði
ekki gleymt Hljóm um. Hvar sem þeir skemmtu
tók unga kyn slóð in hraust lega und ir í gömlu
Hljóma lög un um, unga fólk ið kunni þau ekki
síð ur en þau sem eldri voru.
Þeg ar árið 2003 gekk í garð, var far ið ræða í fullri
al vöru, að fara í hljóð ver og taka upp ný Hljóma-
lög. So net ný stofn að út gáfu fyr ir tæki Ótt ars Fel ix,
tók að sér út gáf una og á fjöru tíu ára starfs af mæli
Hljóma, þann 5. októ ber 2003, sá nýr Hljóma-
disk ur dags ins ljós. Haldn ir voru veg leg ir út gáfu-
hljóm leik ar í Aust ur bæ (gamla Aust ur bæj ar bíó),
varð að end ur taka þá í tvígang vegna góðr ar að-
sókn ar. Saga film tóku þá upp og eru þeir sýnd ir í
h e i l d
sinni á þess um mynddiski. Plat an rataði í
efsta sæti hins op in bera sölu lista og Hljóm um var
af hent gull plata vegna góðr ar sölu að eins tveim ur
vik um eft ir út gáfu. Rík is sjón varp ið gerði vand-
að an sjón varps þátt um Hljóma, sem sýnd ur var
í jóla mán uð in um 2003. Hljóm ar héldu ótrauð ir
fram á veg inn og þeg ar kom ið var fram sum ar
2004, eft ir óslitna spila mennsku í þrjú ár var
ákveð ið að gera enn eina plötu. Brunn ur Gunn ars
Þórð ar son ar,virð ist óþrjót andi. Tólf frá bær ný lög
eft ir Gunn ar eru full gerð þeg ar þetta er skrif að og
er ráð gert að gefa þau út þann 1. nóv em ber. Saga
Hljóma er ekki öll. Mynd ir úr sögu Hljóma, sem
safn að hef ur ver ið á þenn an disk er kær kom ið
efni fyr ir alla þá sem vilja eiga minn ing ar um
þekkt ustu hljóm sveit ís lenskr ar dæg ur laga sögu,
frum herj ana frá Kefla vík, Hljóma.
Hljóm ar
á nýrri öld
Þjónustu- og ábyrgðaraðili fyrir
OPTICAL STUDIO DUTY FREE STORE – LEIFSSTÖÐ
HAFNARGÖTU 45 • SÍMI 421 3811
TILVALIÐ Í
JÓLAPAKKANN
Skemmtilegar gjafir:
Klútur og sprey
í fallegum pakkningum
Gjafakort
Sundgleraugu með styrk*
á aðeins kr. 3.900.-
*styrkir frá -1,00 til -8,00 / +1,00 til +8,00