Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 66

Víkurfréttir - 16.12.2004, Blaðsíða 66
66 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! „Ég var að elda mat inn þeg ar hringt var í mig. Það var strák ur í Garð in um sem hringdi, en Pét ur ætl aði til hans. Hann sagði mér að Pét ur hefði lent í mót or- hjólaslysi - ég trúði hon um ekki. Samt fannst mér þetta skrýt ið því hann var bú inn að vera svo lengi. Þeg ar lög regl an tal aði við mig þá rann þetta upp fyr ir mér. Lög reglu mað ur inn lét mig lýsa föt un un um hans og hvern ig hann hefði ver ið klædd ur,” seg ir Hrönn og hún trúði ekki frétt- un um - vildi ekki trúa þeim. „Ég átt aði mig ekki á því hvað þetta væri al var legt þeg ar strák ur inn hringdi í mig. Ég var síð an svo dof in þeg ar lög reglu mað ur inn tal aði við mig að ég náði ekki öllu sem hann sagði við mig. Man eig in lega ekk ert sem hann sagði,” seg ir Hrönn. Beið eft ir Pétri Hún seg ist hafa beð ið eft ir því að hann kæmi heim á hjól inu. „Ég var alls ekki búin að með- taka þetta. Hann var svo ung ur að ég bara trúði þessu ekki. Það var ekki fyrr en vin ur okk ar kom og fór með mig á spít al- ann sem ég gerði mér grein fyr ir þessu. Ég varð að horfast í augu við þá stað reynd að mað ur inn minn var lát inn,” seg ir Hrönn og það er auð velt fyr ir hana að ræða slys ið. „Ég vil ræða þetta - það hjálp ar mér,” seg ir hún. Brá þeg ar hún sá hann lát inn Þeg ar Hrönn kom ásamt vini þeirra á spít al ann tóku prest ur og lækn ir á móti þeim. Á því augna bliki varð henni það full- kom lega ljóst að Pét ur væri lát- inn - að hún sæi hann ekki aft ur á lífi. „Þeg ar við vor um búin að ræða við prest inn tók við enda- laus bið. Mér fannst líða rosa- lega lang ur tími frá því ég kom á spít al ann og þang að til ég fékk að sjá hann. Slys ið varð um átta- leyt ið en ég fékk að sjá hann rétt eft ir mið nætt ið,” seg ir Hrönn og og það var erf ið stund. „Mér brá ofsa lega þeg ar ég sá hann. Þó það hafi ver ið mjög erfitt þá hjálp aði það mér samt mjög mik ið og í dag þakka ég fyr ir að hafa séð hann. Það veit ir manni ákveð inn frið.” Bjóst ekki við að hann færi svona Reið in hellt ist yfir Hrönn. Hún varð mest reið yfir því að hann hafi far ið svona ung ur. „Við höfð um oft rætt það að líf ið gæti end að snögg lega. Ég var alltaf hrædd um hann á sjón um og ég bjóst ekki við að hann færi svona. Ég hafði eng ar áhyggj ur af hon um þeg ar hann var á mót- or hjól inu - var miklu hrædd- ari um hann á sjón um,” seg ir Hrönn og fær sér kaffi sopa. „Börn in hafa tek ið föð ur miss- in um mis jafn lega. Elsti strák ur- inn og stelp an vilja lít ið ræða um þetta en yngsti strák ur inn sem er sjö ára var ofsa lega reið ur fyrst eins og við öll - en núna er hann far inn að ræða þetta og spá dá lít ið í hlut ina. Hann er far inn að átta sig á því að pabbi komi ekki aft ur,” seg ir hún og bæt ir við að tím arn ir framund an verði erf ið ir og það taki fjöl skyld una lang an tíma að kom ast yfir frá fall eig in manns og föð ur. Voru góð ir vin ir Áhuga mál Pét urs og Hrann ar voru svip uð og þau voru góð ir vin ir. Áhuga mál in voru rallý, tor færa og mót or hjól. Pét ur var sjó mað ur. Gerði út sinn eig in línu bát og í sum ar var hann með bát inn á heima slóð um Hrann ar, Siglu firði. „Hann var mjög lífs glað ur og alltaf hress - átti marga vini. Hann gat tal að við alla og hann var traust ur vin ur,” seg ir Hrönn og bros ir um leið og hún rifj ar upp að Pét ur hafi aldrei get að stopp að - hafi alltaf þurft að hafa eitt hvað að gera. Jól in erf ið ur tími Hrönn seg ir erf ið an tíma framund an. Jól in séu erf ið ur tás vina missir -Hrönn Hilm ars dótt ir missti Pét ur Helga Guð jóns son eig in mann sinn í mót or hjólaslysi í sum ar Hrönn Hilm ars dótt ir í Sand gerði kvaddi eig in mann sinn Pét ur Helga Guð jóns son upp úr klukk an sjö föstu dags kvöld ið 4. júní í sum ar. Hann ætl aði að taka einn stutt an hring á mót or hjól inu eins og hann orð aði það. Áður en hann fór skutl aði Pét ur elsta syni sín um í hús-næði björg un ar sveit ar inn ar í Sand gerði. Hrönn var að elda mat inn og þeg ar klukk an var langt geng in í níu var hana far ið að lengja eft ir manni sín um. Stuttu síð ar hringdi sím inn og hún fékk þær frétt ir að Pét ur hefði lent í al var legu mót or hjólaslysi. Til kynnt var um slys ið til lög- reglu klukk an 20:39. Næstu klukku tím ar eru eins og í móðu hjá Hrönn. Síð asta fjöl skyldu mynd in sem tek in var af fjöl skyld unni þeg ar Guð rún Sif var fermd í fyrra. F.v. Hilm ar, Hrönn, Að al steinn, Guð rún Sif og Pét ur heit inn. Ætl aði að taka einn hring á hjól inu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.