Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.2015, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 17.12.2015, Qupperneq 55
55VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 17. desember 2015 -jólin mín Rúna Kærnested Óladóttir var á því að vera bara titluð sem „amma gull“. Hún hefur aldrei getað hugsað sér að halda jólin erlendis og vill frekar vera í faðmi sinna nánustu. Hún notar einnig tækifærið til að senda öllum óskir um gleðilega hátíð. Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Það er óneitanlega The Holiday með Cameron Diaz og Kate Wins- let. Sendir þú jólakort eða hefur facebook tekið yfir? Verð að viðurkenna að Facebook hefur algjörlega tekið yfir, eins og ég sendi alltaf mörg kort. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar? Já ég myndi segja að ég væri frekar vanaföst í samb við jólin, það er nánast allt sem ég geri jól eftir jól. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Eftirminnilegasta gjöfin, þegar stórt er spurt… Ég held að ég fari bara aftur til 8 ára þegar ég plat- aði ömmu til að gefa mér hvítu „krump-lakk-stígvélin“ sem ég sá ekki sólina fyrir og hvítt veski í stíl. Er eitthvað eftirminnilegt í huga þér frá yngri árum þínum á jólum? Eiginlega ekkert sérstakt þann- ig, jólin voru bara alltaf yndisleg hjá mömmu og pabba með systk- inum mínum, svo alltaf farið eftir pakkaopnun til afa og ömmu í stóra appelsínugula rjúpupottinn í eld- húsinu hjá ömmu þegar líða fór á kvöldið. Ógleymanlegt. Hvað er í matinn á aðfangadag? Alltaf rjúpur og líka hamborgar- hryggur fyrir Sunnu Dís því henni finnast rjúpurnar ekkert spes. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Jólin eru komin þegar rjúpu og rauðkáls lyktin fer að ilma um húsið á aðfangadag, ekki spurning. Hefur þú verið eða gætir þú verið hugsað þér að vera erlendis um jólin? Ég hef aldrei getað hugsað mér að vera erlendis um jólin, alltaf viljað vera í faðmi minna nánustu, en hver veit ævina fyrr en öll er. Hvernig brástu við þegar þú komst að leyndarmálinu um jólasvein- inn? Ég varð ótrúlega sár, man það. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Jólatréð er eiginlega uppáhalds Hvernig verð þú jóladegi? Jóladagur... sef út, borða afganga og skoða gjafirnar og lesum jóla- kortin. Steini bróðir minn á afmæli á jóladag svo jóladagur er alltaf tvö- faldur hátíðardagur. Mamma og pabbi bjóða okkur systkinunum, mökum, börnum og nú barna- börnum í mat á jóladagskvöld sem er ómetanleg samverustund. Sendum íbúum Sandgerðis bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Heimilisfólk og starfsmenn Hrafnistu Reykjanesbæ Bestu jóla- og nýárskveðjur sendum við til ættingja og vina með þakklæti fyrir liðnar stundir Krump-lakk- stígvél og veski í stíl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.