Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.2017, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.03.2017, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2017/103 113 laeknabladid.is 144 Starfa við það sem er hjartanu nær Rætt við unglæknana Rósu B. Þórólfsdóttur og Arnar Jan Jónsson Olga Björt Þórðardóttir Þau tvö voru meðal þeirra sem verðlaunaðir voru fyrir framúrskarandi vísindaerindi á þingi Félags íslenskra lyflækna sem fór fram í des- ember síðastliðinn. 138 Trúir þú á myglusögur? – Rakaskemmdir og mygla herja jafnt á lækna sem leika og voru til umræðu á Læknadögum Þröstur Haraldsson Að sögn Unnar Steinu Björnsdóttur ofnæmislæknis er í raun ekki til önnur meðferð við þessum einkennum en sú að ganga út og forðast húsið sem veldur þeim. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 147 Niðurstöður könnunar á þjónustu lækna vegna ávanabindandi lyfja Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Lárus S. Guðmundsson, Jón Óskar Guðlaugsson, Ólafur B. Einarsson Könnunin sýnir að starf lækna, sem snýr að ávísunum ávanabindandi lyfja, getur verið krefjandi og reynt get- ur á staðfestu við að stýra meðferð. 148 Uppreisnin í Ungverja- landi árið 1956 Ólafur Hergill Oddsson Kvenfélagið í Mosfellssveit kom ríkulega að móttöku flótta- mannanna og eldaði allar mál- tíðir í Hlégarði í tvær vikur, en sjálf sóttkvíin stóð í eina viku. 158 Málefni Orlofs- sjóðs lækna Jörundur Kristinsson 137 Svarta boxið Hjalti Már Þórisson Það er siðferðileg skylda okkar allra að læra af mistök- um, bæði okkar eigin en ekki síður annarra. Ég efast ekki um að vilji heilbrigðisstarfs- fólks stendur til þess. 152 Læknis- prófið í Reykjavík árið 1863 Ólafur Jónsson Hlutskipti lækna á fyrri tíð var bágborið: ekkert sjúkrahús, engin lyf, fátækt, léleg hús, umdæmin víðfeðm, allt óbrúað, engir vegir. Þessara lækna á að minnast með virðingu. 150 Ef starfs- getan skerðist Dögg Pálsdóttir Í kjarasamningi fjármálaráð- herra og LÍ er kafli um veik- indarétt (9. kafli). Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 142 Hvers vegna játa menn á sig afbrot sem þeir frömdu ekki? – Jón Friðrik Sigurðsson hefur, ásamt samstarfs- fólki sínu, rannsakað falskar játningar í aldar- fjórðung Þröstur Haraldsson Samstarf þeirra hófst þegar Gísli var leiðbeinandi Jóns Friðriks í doktorsverkefni hans við King‘s College í London. E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S P I S T I L L 1 7 . Ö L D U N G A R L Ö G F R Æ Ð I 2 1 . P I S T I L L Svar við svari landlæknis Ásgeir Theodórs, Tryggvi Björn Stefánsson Við álítum að hefja eigi strax skimun með fullum ristilspeglunum. 156-157 LEIT AÐ BLÓÐI Í HÆGÐUM EÐA RISTILSPEGLUN Innlegg í umræðu Sunna Guðlaugsdóttir Ristilkrabbamein er mik- ilvægt lýðheilsuvandamál og hentar mjög vel fyrir hópleit. Markhópur er 50-75 ára.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.