Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2017, Síða 38

Læknablaðið - 01.03.2017, Síða 38
146 LÆKNAblaðið 2017/103 Berum ábyrgð á eigin heilsu Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is Einstaklingsmiðuð meðferð, traust og fagleg þjónusta stuðlar að árangri dvalargesta við endurhæfingu, forvarnir og aðlögun að daglegu lífi eftir áföll, veikindi eða sjúkdóma. Nánari upplýsingar um endurhæfingu á heilsustofnun.is/endurhæfing Vekjum athygli á að biðtími í endurhæfingu á Heilsustofnun er allt að 7 mánuðir Þverfagleg endurhæfing á Heilsustofnun Læknisfræðileg endurhæfing á Heilsustofnun er góður kostur og miðar að því að ná mestri mögulegri færni og lífsgæðum og viðhalda þeim. Á meðferðarsviði SÁÁ er veitt sérhæfð sjúkrahús- og göngudeildarþjónusta fyrir alla landsmenn. Meðferðarsvið SÁÁ starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um sérhæfða sjúkrahúsþjónustu auk laga um sjúkratryggingar nr. 112/2008. Hæfni umsækjenda verður metin af þriggja manna nefnd sem skipuð verður tveimur fulltrúum stjórnar SÁÁ og einum utanað- komandi sérfræðingi. Upplýsingar um starfið veitir Ásgerður Th. Björnsdóttir í síma 824 7631. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist SÁÁ, merkt: Framkvæmdastjóri lækninga, Efstaleiti 7, 103 Reykjavík eða á netfangið asgerdur@saa.is eigi síðar en 15. mars 2017. Fyrirhugað er að veita stöðuna frá 1. júní 2017. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Framkvæmdastjóri lækninga er jafnframt forstjóri sjúkrahúss SÁÁ. Hann ber ábyrgð á að heilbrigðisþjónusta sem SÁÁ veitir, fari að lögum og reglugerðum sem um hana gilda, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við samþykktir stjórnar SÁÁ og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt. Framkvæmdastjóri lækninga á meðferðarsviði SÁÁ Fullgild sérfræðiréttindi. Þekking og reynsla á sviði fíknlækninga. Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. Þekking og reynsla af mannauðsmálum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. Leiðtogahæfileikar. Hæfniskröfur SÁÁ auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lækninga á meðferðarsviði laust til umsóknar.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.