Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.2017, Page 52

Læknablaðið - 01.03.2017, Page 52
30 IS/ IN C/ 00 01 /1 7 – Ja nú ar 20 17 Incruse® – langverkandi múskarínblokki (LAMA) í Ellipta innöndunartæki1 Handa fullorðnum sjúklingum með langvinna lungnateppu (LLT) sem þurfa berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð gegn einkennum1 Incruse® Ellipta® einu sinni á sólarhring jók lungnastarfsemi um 59 ml samanborið við Spiriva Handihaler (p<0,001)*2 * Upplýsingar úr slembiraðaðri, blindaðri samanburðarrannsókn með tvílyfleysu sem stóð í 12 vikur. Aðalendapunktur: lággildi FEV1 á degi 85 hjá rannsóknarþýðinu (Incruse Ellipta n = 489, Spiriva Handihaler n = 487). Incruse Ellipta jók lággildi FEV1 frá grunnlínu um 59 ml meira en Spiriva Handihaler (154 ml vs. 95 ml; p<0,001 á degi 85)2 Algengustu aukaverkanir Incruse Ellipta sem tilkynnt var um voru nefkoksbólga og efri öndunarfærasýkingar. Eftir gjöf múskarínblokka geta komið fram áhrif á hjarta, svo sem hjartsláttartruflanir, t.d. gáttatif og hraðtaktur, einnig hjá umeclidiniumbrómíði. Því skal gæta varúðar við notkun umeclidiniumbrómíðs hjá sjúklingum með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma, einkum hjartsláttartruflanir.1 Heimildir 1 Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir Incruse Ellipta, 2015. 2 Feldman G et al. International Journal of COPD 2016:11;719–730. (umeclidinium) Incruse 55 míkróg innöndunarduft, afmældir skammtar Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Markaðsleyfishafi Glaxo Group Limited Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is Innihaldefni Hver stök innöndun gefur skammt (skammt sem fer í gegnum munnstykkið) sem er 55 míkróg af umeclidinium (jafngildir 65 míkróg af umeclidinium- brómíði). Þetta samsvarar afmældum skammti sem er 62,5 míkróg af umeclidiniumi sem jafngildir 74,2 míkróg af umeclidiniumbrómíði. Ábendingar Incruse er ætlað til notkunar sem berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð gegn einkennum hjá fullorðnum sjúklingum með langvinna lungnateppu. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Incruse Ellipta er þróað í samvinnu við Innoviva Inc. míkróg innöndunarduft umeclidinium skammtar

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.