Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 111

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 111
PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 74 95 8 Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir berist á netfangið umsoknir@samverk.is Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félagsins, Örn Þór Alfreðsson, orn@samverk.is Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk. VIÐ VILJUM EFLA GÓÐA LIÐSHEILD ENN FREKAR Vegna aukinna verkefna leitum við að starfsfólki á höfuðborgar- svæðinu sem býr yfir skipulagshæfni, frumkvæði og þjónustulund til að styrkja enn frekar þann frábæra hóp sem fyrir er. UPPSETNINGAR OG MÆLINGAR Mælingar, uppsetningar og frágangur á glerlausnum félagsins, eins og sturtu- klefum, glervegg jum og stigahandriðum. Hæfniskröfur • Reynsla af byggingarvinnu eða öðrum iðngreinum • Iðnmenntun er kostur • Þekking og reynsla af almennri smíða- og uppsetningarvinnu • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum MEISTARI Í AUTOCAD Starfið felur í sér að málsetja, hanna, reikna og teikna upp hinar ýmsu útgáfur af glerlausnum úr lausnaframboði Samverks, eins og stiga- og svalahandrið, glerveggi, glerskilrúm og allt annað sem sérvinnsla félagsins tekur að sér. Hæfniskröfur • Iðnmenntun og/eða háskólamenntun er kostur • Þekking og reynsla af byggingaframkvæmdum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af notkun Autocad eða sambærilegra forrita LAGHENTUR LAGERSTARFSMAÐUR Starfið felur í sér að taka á móti og afhenda vörur til viðskiptavina og samstarfs- manna, halda úti og bera ábyrgð á lagervörum og innkaupum ásamt léttri smíða- vinnu eins og að sníða lista og líma festingar á spegla. Hæfniskröfur • Menntun og/eða þekking sem nýtist í starfið • Þekking og reynsla af lagerhaldi og innkaupum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum SÖLU- OG ÞJÓNUSTURÁÐGJAFI Söluráðg jöf og samskipti við viðskiptavini félagsins. Sölu- og þjónusturáðg jafi ber ábyrgð á þeim verkefnum og viðskiptavinum sem hann sinnir hverju sinni. Leitað er að starfsmanni með sölureynslu og þekkingu á byggingariðnaði. Hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af sölustörfum. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð BÓKARI Við leitum að góðum liðsmanni sem hefur yfirgripsmikla þekkingu á fjármálum og rekstri, með jákvætt hugarfar og metnað til að legg ja mikið fram fyrir hönd fyrirtækisins. • Færsla bókhalds • Afstemmingar • Sjóðauppg jör • Greiðslur • Mánaðarlegt rekstraruppg jör og samanburður • Viðskiptamenn og innheimta • Tollskýrslur og innflutningur • Launauppg jör    Hæfniskröfur • Viðskiptamenntun og/eða mikil reynsla af bókhaldi • Góð tölvuþekking og reynsla af bókhaldsforritum • Skipulögð, vönduð og nákvæm vinnubrögð • Heiðarleiki og rík þjónustulund Samverk Glerverksmiðja er öflugt þjónustufyrirtæki og eini framleiðandi á hertu gleri á Íslandi. Samverk býður ótal glerlausnir, s.s. rúðugler, glerveggi, skilrúm, glerborð, glerhurðir, glerhandrið, spegla, sturtuklefa, málað gler og fleira. Starfsemi félagsins er á tveimur stöðum á landinu, á Hellu þar sem allt gler er framleitt, og í Kópavogi þar sem skrifstofu-, sölu- og þjónustudeild félagsins er til húsa. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -1 E 5 0 1 E B C -1 D 1 4 1 E B C -1 B D 8 1 E B C -1 A 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.