Fréttatíminn - 25.02.2017, Síða 41

Fréttatíminn - 25.02.2017, Síða 41
FJÁRMÁLALÆSI Laugardagur 25.02.2017 Mynd | Shutterstock Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. Leggja áherslu á ungt fólk Vitundarvakning hefur orðið meðal þjóðarinnar um fjármál og einföld atriði eins og halda heimilisbókhald hefur stórbatnað hjá Íslendingum frá hruni. Í alþjóðlegri fjármálalæsisviku í næsta mánuði verður aðaláherslan lögð á ungt fólk og gildi þess að spara. Ætlunin er að reyna að vekja ungt fólk til aukinnar meðvitundar um umhverfið og öll þau gæði og auðlindir sem við erum svo rík af. MIKILL ÁRANGUR FRÁ HRUNI Breki Karlsson hjá Stofnun um fjármálalæsi segir að Íslendingum fari sífellt fram. MIKILVÆGT AÐ SPARA Góð ráð til að koma sér af stað. FJÁRMÁLA- KENNSLA FYRIR UNGT FÓLK Fjármálavit er kennt í tíundu bekkjum grunnskóla.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.