Fréttatíminn - 27.01.2017, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 27.01.2017, Blaðsíða 32
32 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Jákvæð líkamsímynd Jákvæð líkamsímynd verður um- ræðuefni fyrirlestrar Heiðu Rutar Guðmundsdóttur, sálfræðings hjá átröskunarteymi Landspítal- ans, í Háskólanum í Reykjavík í dag. Heiða mun fjalla um hvernig neikvæð líkamsímynd getur ýtt undir óheilbrigðar þyngdarstjórn- unarleiðir, ofát, hreyfingarleysi, átraskanir, kvíða og depurð. Því er mikilvægt að skoða hvernig stuðla má að jákvæðri líkamsímynd. Hvar? Háskólinn í Reykjavík Hvenær? Í dag klukkan 12 til 13 Hvað kostar? Ekkert Íslensku vefverðlaunin Uppskeruhátíð íslenska vefiðnað- arins verður haldin kvöld. Mark- miðið með hátíðinni er að verð- launa fyrirtæki og einstaklinga sem hafa skarað fram úr við gerð efnis fyrir vef og stafræna miðla. Allir vefáhugamenn ættu að taka daginn frá. Hvar? Harpa Hvenær? Í dag klukkan 18 Reykjavíkurdætur á Græna hattinum Hljómsveitin Reykjavíkurdætur mun halda veglega tónleika á Græna hattinum í kvöld. Í júlí gáfu þær út fyrsta breiðskífu sína, RVKDTR, og fylgdu henni eftir með útgáfutónleikum á hinum rómaða tónleikastað Nasa. Nú munu þær fagna með norðlendingum með heljarinnar tónleik- um sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Hvar? Græni hatturinn Hvenær? í kvöld klukkan 22 Hvað kostar? 3500 krónur Napoleon dynamite Napoleon Dynamite er við- fangsefni hinnar vikulegu föstu- dagspartísýningar Bíó Paradíss. Napoleon, óvinsæll unglingur sem býr með ömmu sinni og bróður og hjálpar vini sínum Pedro að verða forseti bekkjarfélagsins. Við fáum að fylgjast með félögunum í kosningabaráttunni og áætlunum þeirra að koma hinum illa inn- rætta Summer Wheatley frá völd- um. Vote for Pedro! Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld klukkan 20 Hvað kostar? 1600 krónur Berndsen á Kex Berndsen mun halda fanta góða tónleika nú í kvöld á Kex Hostel. Með honum spila eftir- taldir hljóðafæraleikarar: Dav- íð Berndsen, Hrafnkell Gauti Sigurðarson, Árni Guðjónsson, Helgi Kristjánsson, Sigurlaug Thorarensen, Magnús Jóhann Ragnarsson, Hálfdán Árnason. Lofað verður miklu stuði og allir Reykvíkingar hvattir til að mæta. Hvar? Kex hostel Hvenær? Í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? Frítt inn! Japan kemur í Háskóla Íslands Japanshátíð er orðin árlegur viðburður í starfsemi Háskóla Íslands. Þar er hefðbundin listmenning lands- ins kynnt fyrir gestum og gangandi. Að þessu sinni er ætlunin að leggja áherslu á að sýna Ikebana blómaskreytingar en meisturum í þeirri fornu listgrein hefur verið boðið til landsins. Hvar? Háskólatorg Háskóla Íslands Hvenær? Á morgun, laugardag, milli kl. 13 og 17 Hvað kostar? Ekki neitt ÚTSALA! H E I L S U R Ú M AR G H !!! 1 10 11 7 #7 (*M iða ð v ið 12 má na ða va xta lau sa n r að gre iðs lus am nin g m eð 3, 5% lá ntö ku gja ldi og 40 5 k r. g rei ðs lug jal di) COMO HÆGINDA TÓ LL Æðislega nettur og þægilegur. Þrír litir: brúnn, gr ár og ljós-kremað ur. Á MÁNUÐI AÐEINS 2.956 kr.* FULLT VERÐ 43.50 0 kr. ÚTSÖLUVERÐ 29.5 80 kr. 32% AFSLÁTTUR! 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 39.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 39.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 38.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 aukasýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 aukasýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Gott fólk (Kassinn) Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 16/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 11.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6.sýn Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 12/2 kl. 16:00 aukasýn Sun 19/2 kl. 16:00 aukasýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Sun 5/2 kl. 14:00 Mið 8/2 kl. 19:30 Fim 9/2 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 27/1 kl. 20:00 12.sýn Lau 4/2 kl. 20:00 19.sýn Fim 16/2 kl. 20:00 26.sýn Fös 27/1 kl. 22:30 13.sýn Lau 4/2 kl. 22:30 20.sýn Fös 17/2 kl. 20:00 27.sýn Lau 28/1 kl. 20:00 14.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 21.sýn Fös 17/2 kl. 22:30 28.sýn Lau 28/1 kl. 22:30 15.sýn Fös 10/2 kl. 20:30 22.sýn Lau 18/2 kl. 20:00 29.sýn Fim 2/2 kl. 20:00 16.sýn Fös 10/2 kl. 23:00 23.sýn Lau 18/2 kl. 22:30 30.sýn Fös 3/2 kl. 20:00 17.sýn Lau 11/2 kl. 20:00 24.sýn Fös 3/2 kl. 22:30 18.sýn Lau 11/2 kl. 22:30 25.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Húsið (Stóra sviðið) Lau 11/3 kl. 19:30 Frums Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 8/2 kl. 20:00 Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Aukasýningar - aðeins þessar sýningar Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 20:00 146. s Fös 10/2 kl. 20:00 150. s Sun 19/2 kl. 20:00 154. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s Lau 11/2 kl. 20:00 151. s Fim 23/2 kl. 20:00 155. s Lau 4/2 kl. 20:00 148. s Fös 17/2 kl. 20:00 152. s Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Sun 5/2 kl. 20:00 149. s Lau 18/2 kl. 20:00 153. s Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Ræman (Nýja sviðið) Fös 27/1 kl. 20:00 8. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 aukas. Fös 3/2 kl. 20:00 10.sýn Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014! Hún Pabbi (Litla svið ) Fös 27/1 kl. 20:00 7. sýn Lau 28/1 kl. 20:00 8. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 9. sýn Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning Illska (Litla sviðið) Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00 Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Fim 2/2 kl. 14:00 Fors. Sun 5/2 kl. 13:00 2. sýn Lau 18/2 kl. 13:00 5. sýn Fös 3/2 kl. 14:00 Fors. Lau 11/2 kl. 13:00 3. sýn Sun 19/2 kl. 13:00 6. sýn Lau 4/2 kl. 13:00 Frums. Sun 12/2 kl. 13:00 4. sýn Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Salka Valka (Stóra svið) Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn Sun 12/2 kl. 20:00 16.sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.