Fréttatíminn - 11.03.2017, Síða 37

Fréttatíminn - 11.03.2017, Síða 37
LAUNAJAFNRÉTTI Laugardagur | 11. mars | 2017 MIKILVÆG STAÐFESTING Landsbankinn hlaut gullmerki Jafnlaunaút- tektar PwC tvö ár í röð. 8 ÆTLUM AÐ ÚTRÝMA ÓÚTSKÝRÐUM LAUNAMUN Hafnarfjarðarbær setur sér skýr mark- mið. 11 Ísland stendur framarlega miðað við önnur lönd þegar kemur að jafnréttis­ málum en samkvæmt rannsóknum á vegum stjórnvalda og aðila vinnu­ mark að ar ins ríkir ekki launajafnrétti hér á landi. Stjórnvöld og aðilar vinnu­ markað arins hafa ráðist í aðgerðir til þess að stemma stigu við kyn bundnum launamun á seinustu árum. Á döfinni eru miklar breytingar vegna frumvarps sem stjórnvöld hyggjast leggja fram á Alþingi í vor. Verði það að lögum munu öll fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri þurfa að gangast undir árlega jafnlaunavottun. Mynd | Hari KYNBUNDINN LAUNAMUNUR STAÐREYND EYÞÓR GUNNARSSON • GUÐMUNDUR PÉTURSSON BAGGALÚTUR • ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR GÍSLI PÁLMI • GUNNAR ÞÓRÐAR OG MAGGA STÍNA HUNDRAÐ KVENNA KÓR UNDIR STJÓRN MÖGGU PÁLMA ARNLJÓTUR SIGURÐSSON ÚR OJBA RASTA • TRIPOLA EINAR MÁR GUÐMUNDSSON OG LINDA VILHJÁLMSDÓTTIR ÞORSTEINN EINARSSON ÚR HJÁLMUM • RAGNHEIÐUR GRÖNDAL EGILL ÓLAFSSON • SVAVAR KNÚTUR OG PÉTUR BEN ANDRI ÓLAFSSON OG EINAR SCHEVING Við stofnun Frjálsrar fjölmiðlunar í dag verður efnt til fagnaðar í Háskólabíó þar sem fjölmargir listamenn halda uppi stemningu. Meðal þeirra sem fram koma eru: Húsið opnar klukkan 15 og verður boðið upp á léttar veitingar í anddyrinu. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Allir eru velkomnir, stofnfélagar Frjálsrar fjölmiðlunar og þau sem vilja styðja frjálsa og óháða blaðamennsku á Íslandi. Hlökkum til að sjá ykkur!

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.