Ljósið - 15.05.1917, Side 28

Ljósið - 15.05.1917, Side 28
26 L J Ó SIÐ Því ei neita mætir menn, margur ýkja kunni. Blessuð læra börn vor enn bull úr ritningunni. Að hneyksli slíku’ eg hlegið get, hrindi því með orðum. Drottinn át af kálfi ket, kökur líka forðum! Sjálfur áttu söguna; sízt er það neinn heiður! Forni guðinn Gyðinga glímdi við mann reiður! Fór úr liði fóturinn; frá því greinir saga. 111 bar Jakob örkumlin alla sína daga. Jakob varðist líkt og ljón lífs á velli breiðum. Bóndinn ekki féll á frón fyrir guði reiðum. Skáld mynduðu Fjalarsfley; Fróðagull var malað. í heimi þektum höggormsgrey heíir aldrei talað! Að lýðnum, klerkar! Ijúgið þið. Lygin er til kvala. Aldrei hefir almættið ösnu látið tala! Ritningu ég rengja skal, — ritning gamla þekki. • /

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.