Ljósið - 15.05.1917, Side 23

Ljósið - 15.05.1917, Side 23
LJÓSIÐ 21 JTólin koma. Kvæði eftÍT' Einar Jochnmsson. Kvæðið tileinkað Haraldi Níels- syni og beztu nýguðfræðingum á landi hér, er vilja kasta hneyksl- isfræði, er blekkir sannleikann. Jólin koma helg og há hirði vorum Jesú frá. Þá mentaðir sannleik sjá, syndin kafnar jörðu á. Vantrú hér er vond og stór. Víðan sú um heiminn fór. Trúum guði trú ég sór. Til hans liggur vegur mjór. Haraldur! Ég heiðra Krist, hefi’ ei fögru trúna mist. Prestar hafa’ á lygi lyst. Lygin vonda útskúfist! Æðstu lands vors yfirvöld á þessari nýju öld eiga’ ei herjrans vopnin völd. Þau vantar brynju, hjálm og skjöld. Biblian er blind og dauð. Bert rannsaka hana bauð herrann, er gaf andans auð og oss gefur daglegt brauð. Heimi færði Jesús jól. Jesús er vor'andleg sól. Rétt sin noti ræðutól rekkar hér við norðurpól.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.