Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 41

Ljósið - 15.05.1917, Qupperneq 41
L J Ó SIÐ 39 Séra Friðrik ætti að vera æðsti prestur í Hjálpræðis- hernum; hann kann íslenzku og þyrfti þvi ekki að hafa túlk. Séra Friðrik er svo hjartagóður maður, að hann mundi ekki okra eins á fátæku fólki og utlendingar gera, er þykjast vera að kenna orð Jesú Krists, þó að þeir séu að reyna að hræða auðtrúa fólk til lífernis- betrunar með heiðnum lygasögum úr gamla testament- inu. — Ég veit, að Drottinn ahnáttugur fyrirgefur óvitum alt. — Það er ekki heilbrigð kenning þeirra manna, sem alt af stagast á dauða vors guðs og blóðfórn og taka stórsyndara sér til fyrirmyndar, Davíð, Salómon og Jakob, er sveik frumburðarrétt af bróður sinum með ráði móður sinnar, Rakelar, Slægð, ljrgi og svik eru ræktuð af leiðandi mönnum þjóðar vorrar bæði á þingi og utan þings, þó heiðarlegar séu undantekningar. — Nú sný ég máli minu til hins gáfaða, veltalandi þjóðkirkjuprests ogprófessors í guðfræði, Haralds Niels- sonar. Ég finn og játa, að þú, kæri lærisveinn Drottins vors, Jesú Krists! ert orðinn frjálshugsandi rannsóknar- maður, sem vilt losa þig og oss íslendinga við blinda bóktrú og kreddur, er selt hafa haft á vort vit og frelsi. Þú ert, minn kæri Haraldur! ljómandi góður prestur. En gættu þess, að nú er trúleysisöld hér á landi. Ungt fólk, bæði karlar og konur, vill ekkert um trúmál hugsa. Það hugsar mest um glys og gjálifl, er alið upp í andvaraleysi og vill hafa óþarfar nautnir, en þó ekk- ert vinna fyrir þeim. Ungt fólk heimtar af foreldrum sínum peninga í þjónustu kæruleysisins. Flest ungt fólk sækist eftir ó- hollum nautnum, andlegum og líkamlegum, eyðir stór- fé i sælgæti og útlendar myndasýningar (Bíóin), situr á kaífihúsum og kaupir sér dýrindis silkiklæðnað, óhollan og haldlausan. Sjálfsafneitun er engin hjá fjöldanum. Það hugsar ekki um þjóðargagnið eða almenningsheill, veit ekki, hvað mannást er eða ást á föðurlandi. Um trú á vorn frelsara vilja fáir nú tala. En um ástaræfin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.