Ljósið - 15.05.1917, Side 13

Ljósið - 15.05.1917, Side 13
LJÓSIÐ 11 Heiðinn þræll í báli bjó; brunninn nærri var ’hann. Nýjum hesti náði þó. Nú hann ríður Kvaran Kvaran ekki hræddur hót hleypur kalt um landið. Tala um enga trúarhót trúarlaus vill fjandinn. Eyrun löng fær enginn sjá. Öld því blindast víða. óðinn gamli asna á islenzkum kann ríða. Á hann Ivvaran enga sál eða heyrn til muna, heyri sá ei móðurmál, * mína íslenzkuna. Kvæði til naína míns Einars Hjövleifssonar. Einar Hjörleifs arfi hér Óðins myndar fleyin. Nær sál vaknar, nafni sér nýtt lif hinum megin. Sál er þar með ljósi lýst, leið svo hverfa skýin. í Guðs ríki verður vist vond ei dýrkuð lýgin. Fórnarhlóð ei frelsar mann. Fjandans lýgin kafni.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.