Ljósið - 15.05.1917, Side 31

Ljósið - 15.05.1917, Side 31
LJÓSIÐ 29 Vinur hver það sannur sér. Satt eg málið rita. Hneykslum kasta herrann bauð. Heiðin fræði drotnar. Biblían er blind og dauð. Bókin gamla rotnar. Ritning villir kóng og klerk, kyrkir vit í öllum. Hún er mikið mannaverk með of stórum göllum. Ritning ei kann mannamál. Menn lærðir það skilji. í henni er engin sál, afl guðlegt né vilji. Klerka ég á kaunum sting, klerka reyni vekja. Orð mín býð eg almenning’. Engir menn þau hrekja. Sönn orð koma’ ur munni’ á mér. Minn er guð alvaldur. Fólkið mjög rangt fræða hér Friðrik og Haraldur. Þeir báðir heiðx-a gamalt goð gullbúið á hyllu. Herra síns þeir brjóta boð, börnum kenna villu! Hii'ðir guðs í holdi bjó. Hann var sannleiksandi. Guð ei fæddist, guð ei dó Gyðinga- á -landi.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.