Ljósið - 15.05.1917, Side 10

Ljósið - 15.05.1917, Side 10
8 LJOSIÐ En vit þú það, maður! að andi þinn er af anda guðs heilögum runninn, og stað þessum anda guð ætlar hjá sér um eilífð, þótt heimur sé brunninn. Eg afneita djöíli og helvíti hreint! sem helberu trúar-afskræmi, en elska minn Jesúm ljóst bæði’ og leynt; mig langar að fylgja hans dæmi. Æ! Er þá mannskepnan orðin svo blind, sem á guði lofd)Tð að vanda, að efa guðs miskunn? Eg segi það synd, synd móti heilögum anda. Kyaran. Kvaran fólkið fræðir fornri’ á draugatrú, ei samt á því græðir, . er fátækur nú ljósu af máli lausnarans. Ærður er af anda Sáls andi þessa manns. Guðs börn mega’ ei glata góðri, sannri trú. Heiðindóm á hata. Hann er kendur nú af vitringum veraldar. Hjátrúar nú breiða’ út bull blindir hneykslarar. Kristnar menn ei Kvaran kukli heiðnu með.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.