Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 10

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 10
8 LJOSIÐ En vit þú það, maður! að andi þinn er af anda guðs heilögum runninn, og stað þessum anda guð ætlar hjá sér um eilífð, þótt heimur sé brunninn. Eg afneita djöíli og helvíti hreint! sem helberu trúar-afskræmi, en elska minn Jesúm ljóst bæði’ og leynt; mig langar að fylgja hans dæmi. Æ! Er þá mannskepnan orðin svo blind, sem á guði lofd)Tð að vanda, að efa guðs miskunn? Eg segi það synd, synd móti heilögum anda. Kyaran. Kvaran fólkið fræðir fornri’ á draugatrú, ei samt á því græðir, . er fátækur nú ljósu af máli lausnarans. Ærður er af anda Sáls andi þessa manns. Guðs börn mega’ ei glata góðri, sannri trú. Heiðindóm á hata. Hann er kendur nú af vitringum veraldar. Hjátrúar nú breiða’ út bull blindir hneykslarar. Kristnar menn ei Kvaran kukli heiðnu með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.