Ljósið - 15.05.1917, Side 59

Ljósið - 15.05.1917, Side 59
LJÓSIÐ 57 þá peninga, sem sóttir eru mánaðarlega í sjóð þann, er landssjóður nefnist. Mjög erfitt er að temja sum alidýr vor, en erfiðast reynist þó að temja manndýrin, sem alt af þykjast vera að mentast, en brjóta þó daglega boð herra sins, það að elska náungann eins og sjálfan sig. ísur. Kristur gerir kristna menn, en kreddur ekki. Sannleikann ei bræður blekki. Biblíu-kjarnann vel ég þekki. í ritning vorri hjátrú er á hæsta stigi; heiðindómsins heiðna lygi hefir enn þar bezta vígi. Biblían er barnagull frá blindum tíma. Margir kunna mál vort ríma; mestu skáld við Óðin glíma. Tvö opiti bréf til herra Jóns Helgasonnr, bisliups yflr ís- landi, og Haralds Níelssonar, próíessors 1 guðfræði, frá JEinari Jochumssyni, trúhreinsunarmanni. I. J v Herra biskup Jón Helgason! Ég óska þér til lukku með biskupstignina. Herra vor gefi, að þú jafnan munir, hvers þjónn þú ert.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.