Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 23

Ljósið - 15.05.1917, Blaðsíða 23
LJÓSIÐ 21 JTólin koma. Kvæði eftÍT' Einar Jochnmsson. Kvæðið tileinkað Haraldi Níels- syni og beztu nýguðfræðingum á landi hér, er vilja kasta hneyksl- isfræði, er blekkir sannleikann. Jólin koma helg og há hirði vorum Jesú frá. Þá mentaðir sannleik sjá, syndin kafnar jörðu á. Vantrú hér er vond og stór. Víðan sú um heiminn fór. Trúum guði trú ég sór. Til hans liggur vegur mjór. Haraldur! Ég heiðra Krist, hefi’ ei fögru trúna mist. Prestar hafa’ á lygi lyst. Lygin vonda útskúfist! Æðstu lands vors yfirvöld á þessari nýju öld eiga’ ei herjrans vopnin völd. Þau vantar brynju, hjálm og skjöld. Biblian er blind og dauð. Bert rannsaka hana bauð herrann, er gaf andans auð og oss gefur daglegt brauð. Heimi færði Jesús jól. Jesús er vor'andleg sól. Rétt sin noti ræðutól rekkar hér við norðurpól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.