Fréttablaðið - 28.03.2018, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 28. mars 2018
rkaðurinn
12. tölublað | 12. árgangur
f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l
Optical Studio kynnir nýja vorlínu
frá Cartier.
Cartier á nú stórglæsilega innkomu
á gleraugnamarkaðinn eftir nokkurt hlé.
»2
Fengu hálfan milljarð í
þóknun frá Heimavöllum
Heimavellir GP fékk samtals um 480
milljónir á árunum 2015 til 2017
vegna umsýslu eigna fyrir Heimavelli
leigufélag. Samningnum var slitið í
október. Þóknanagreiðslurnar jukust
um meira en 70 prósent í fyrra og
voru um 270 milljónir.
»4
Víkur frá skýru fordæmi
Hæstaréttar
Dómi héraðsdóms, þar sem ógilt
var staðfesting ríkissaksóknara á
ákvörðun lögreglu um að hefja ekki
rannsókn á röngum sakargiftum
stjórnenda Seðlabankans, hefur
verið áfrýjað. Dómurinn gengur gegn
fordæmi Hæstaréttar.
»8
Borgarbúar njóti ágóðans
„Áform [OR] standa til ríflega 14
milljarða arðgreiðslna næstu sex
árin. Sömu fjárhæð mætti nýta til
gjaldskrárlækkana sem að meðaltali
myndu spara hverju heimili í borginni
nærri 50 þúsund krónur árlega,“ segir
Hildur Björnsdóttir, í aðsendri grein.
Verðmætin
verða til í
hugbúnaðinum
Hjalti Þórarinsson, nýr framkvæmda-
stjóri Marel Innova, segir verðmætin sem
tæknifyrirtækið skapar verða í auknum
mæli til í hugbúnaðarhluta fyrirtækis-
ins. Hugbúnaður Marels geti breytt
matvælaframleiðslu í heiminum.
Hann segir mannauðinn hér á landi
geta veitt fyrirtækinu forskot. »6-7
Fréttablaðið/anton brink
2
8
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
5
5
-1
0
B
0
1
F
5
5
-0
F
7
4
1
F
5
5
-0
E
3
8
1
F
5
5
-0
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
2
7
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K