Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2018, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2018, Side 64
4. maí 2018 17. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Þetta kallar á garðpartí! b re nn arar 2kí ló vö tt 7,3 Tilboðsverð Gasgrill GrillPro 24025. 19.995 50657522 Almennt verð: 29.995 b re nn arar 2kí ló vö tt 8,2 Tilboðsverð Gasgrill NAPOLEON - ROGUE R365, grillgrind 51x46cm úr pottjárni. 63.995 506600035 Almennt verð: 79.995 Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land Vertu með! PALLA- LEIKUR Sjá nánar á byko.is Alls 10 vinningar, heildarverðmæti rúmlega 700.000kr. Skoðaðu blaðið á byko.is Blákorn Góður alhliða áburður sem hentar vel í öll blómabeð, fyrir matjurtir og skrautrunna og tré. Inniheldur öll helstu næringar- og snefilefni. 5kg. 1.455 55095007 10kg. 2.595 55095107 Hjólbörur 80l. 4.495 79290094 Turbokalk Það eykur mótstöðuafl plantna gegn sjúkdómum og vinnur gegn vexti mosa. Þá bætir Turbokalk jarðvegsbygginguna og auðveldar loftun jarðvegsins. 12kg. 2.595 55090005 26“ Reiðhjól 26" götuhjól, 6 gíra með körfu og brettum. 28.995 49620201 Tilboðsverð Hekkklippur GH-EH 4245, 420W, rafmagns, lengd sverðs 51 cm, klippilengd 45 cm, bil milli tanna 16 mm. 7.865 74830003 Almennt verð: 10.495 Ti lb oð g ild a ti l 9 . m aí e ða á m eð an b ir gð ir e nd as t. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. Nýtt blað Á dögunum greindi DV frá því að Naustavör ehf., sem er í eigu Sjómannadagsráðs, hefði sagt upp leigusamn- ingi við fimm leigutaka og gert þeim að yfirgefa leiguíbúðir sínar í Boðaþingi í Kópavogi á þessu ári. Leigutakarnir áttu það sameigin- legt að hafa neitað að skrifa undir nýja leigusamninga. Ástæða þess var sú að í þeim var ákvæði þess efnis að leigutakarnir myndu af- sala sér skaðabótum sem héraðs- dómur hafði dæmt þeim vegna of- greiddra húsgjalda. Um verulegar upphæðir var að ræða en hver leigutaki átti rétt á um 500 þúsund króna endurgreiðslu. Ein af þeim sem sér fram á að missa húsnæði sitt er hin 89 ára gamla Svava Gunnlaugsdóttir en DV fjallaði um hennar mál um miðjan aprílmánuð. Þá var Svava í mikilli óvissu varðandi framhaldið og hafði, að eigin sögn, árangurslaust reynt að afla sér upplýsinga um stöðu sína. Frétt DV vakti talsverða athygli en varð þó ekki til þess að forsvars- menn Naustavarar brygðust við með einhverjum hætti. Svava er enn í óvissu ásamt hinum leigutök- unum og hafa engar fregnir feng- ið. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sá að við svo búið mætti ekki una og hún fundaði með Svövu og félögum hennar á dögun- um. Niðurstaðan varð sú að Svava skrifaði undir umboð þess efnis að Inga myndi sjá um hennar mál. „Ég er gersamlega orðlaus gagn- vart þeirri mannvonsku sem hér er á ferð og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa þessu fólki og leiðrétta þetta gífurlega óréttlæti sem þau eru beitt,“ skrifaði Inga á Facebook-síðu sína og ljóst er að forsvarsmenn Naustavarar ehf. eiga ekki von á góðu. n „Ég er orðlaus yfir mannvonskunni“ Inga Sæland ásamt brottreknum leigutökum Naustavarar ehf. Á vinstri hönd hennar er Svava Gunnlaugsdóttir og síðan Ólafur Guðmundsson, sem barist hefur af krafti í málinu undanfarnar vikur. Hver er hann n Búfræðingur og sauðfjárbóndi n Einn af villiköttunum í Vinstri grænum n Formaður ESB-and- stæðingafélagsins Heimssýnar 2009 til 2013 n Kastaði upp yfir nokkur sæti í flugvél WOW árið 2015 n Sakaður um að hafa leynt Alþingi gögnum í máli tengdu Barnarverndarstofu Svar: ÁSmundur Einar daðaSon Lítt þekkt ættartengsl Byltingarkonan og tónlistarmaðurinn M ikil ólga er innan verkalýðshreyfingar- innar og þar fer Sól- veig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar-stéttarfélags, fremst í flokki. Sólveig Anna er dóttir útvarpsþulanna Jóns Múla Árnasonar og Ragn- heiðar Ástu Pétursdóttur. Þær mæðgur láta sannarlega til sín taka því báðar eru þær á fram- boðslista Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Sólveig Anna er í 6. sæti listans en Ragnheiður Ásta í 31. sæti listans. Færri vita að hálfbróðir Sól- veigar Önnu er einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar. Það er enginn annar en Eyþór Gunnarsson, sem gerði garðinn frægan með Mezzaforte á árum áður og hefur getið sér gott orð sem upptökustjóri og útsetjari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.