Morgunblaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 25
Dagur Konfúsíusarstofnunar, 2. október 2017 Málþing um Kína Í tilefni dags Konfúsíusarstofnunar verður haldið málþing um Kína við Háskóla Íslands, mánudaginn, 2. október. Valinkunnir kínverskir fræðimenn munu flytja erindi um kínverska heimspeki, efnahagsmál, samfélagsmál og utanríkisstefnu. Dagskrá Í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrarsal í anddyri:  10:00 11:00 – setning og fyrirlestur Yang Huilin, prófessor í heimspeki við Renmin háskóla: The reflection of globalization in Chinese metaphysical grammar.  11:00 – 11:50 fyrirlestur Peng Gang, prófessor í hagfræði við Renmin háskóla: China´s economic growth and contemporay poverty. Kaffihlé  12:10 – 13:00 fyrirlestur Shi Yinhong, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Renmin háskóla: An effect of Trump and more: The emerging retrenchment of China´s strategic posture.  13:00 – 13:50 fyrirlestur Jin Canrong, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Renmin háskóla: China´s foreign strategy and policy. 14:00 - 15:30 hlé. Í veröld – húsi Vigdísar, fyrirlestrarsal á jarðhæð.  15:40 – 16:30 fyrirlestur Huang Weiping, prófessor í hagfræði við Renmin háskóla: The China´s Story based on economic data.  16:40 Lokaathöfn: Kvennakór Háskóla Íslands flytur lög á íslensku og kínversku. Léttar veitingar í boði Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa. Aðgangur ókeypis, allir hjartanlega velkomnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.