Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.10.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.10.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.10. 2017 Nokkru eftir að komið er úr Eyjafirði upp á hálendisbrúna er þessi fal- legi staður á grænni tó. Heit laug gerir staðinn að aðdráttarafli, en þar áningastaður með fjallaskálum sem Ferðafélags Akureyrar. Vegur sem er tenging inn á Sprengisandsleið liggur um hlaðið á þessum stað – sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Laugafell. Elstu skálarnir þar voru byggðir um 1950. Frá þessum stað liggja slóðir í Eyjafjörð, Skagafjörð, Bárðardal og suður Sprengisand. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.