Feykir


Feykir - 27.11.2014, Blaðsíða 32

Feykir - 27.11.2014, Blaðsíða 32
2 01 43 2 Mánudaginn 1. desember kl. 17.00 munum við kveikja á jólatrénu á Hnappstaðatúni. Vegna 75 ára afmælis sveitarfélagsins viljum við nota þetta tækifæri til að bjóða í kaffi í félagsheimilinu Fellsborg kl 18.00. Við tendrum l jós Sveitarfélagið Skagaströnd Sveitarfélagið Skagaströnd Túnbraut 1-3 • 545 Skagaströnd Sími: 455 2700 • www.skagastrond.is Ljósm ynd: Þorgeir G unnarsson Ljós verða tendruð Það verður jólastemning á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóvember Ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi kl. 15:30. Jólatréð er gjöf frá Kongsberg, vinabæ Skagafjarðar í Noregi. Mætum hress og kát í aðventustemninguna á Króknum! Áramótabrennur í Skagafirði á gamlárskvöld HOFSÓS Kveikt verður í brennu á Móhól kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis kl. 21:00. HÓLAR Kveikt verður í brennu sunnan við Víðines kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis kl. 21:00. SAUÐÁRKRÓKUR Kveikt verður í brennu kl. 20:30. Flugeldasýning Skagfirðingasveitar kl. 21:00. VARMAHLÍÐ Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri-Byggð kl. 20:30. Flugeldasýning Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 21:00. Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum Skagafjarðar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Jóladagatal Skagafjarðar er á www.skagafjordur.is Öku- og bifhjólakennsla - Aukin ökuréttindi - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Eftirvagn Akstursmat til endurnýjunar ökuskírteinis Öll vinnuvélaréttindi & 892 1790 Birgir og 892 1390 Svavar Velkomin að Stórhól, Lýtingsstaðahreppi Opið: Lau. 6. og 13. des. kl. 13-18 Sun. 7.- 14. og 21. des. kl. 13-18 Aðra daga eftir samkomulagi s: 453 8883 / 823 2441 Hér margt er í boði, flest er úr roði. Veski og töskur, kápur á flöskur. Barmnælur og barnaskó, kiðabuddur og kembuló. Myndir og kort sitt af hverri sort. Spennur í hár, nú ertu klár. Við búum á Stórum-hól Gleðileg jól Rúnalist GALLERÍ VELKOMIN Í SVEITINA!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.